Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2025 21:57 Ruben Amorim tók við liðinu fyrr á tímabilinu en hefur ekki fagnað góðu gengi. Michael Steele/Getty Images Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. „Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim. Evrópudeild UEFA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
„Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira