Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. maí 2025 11:45 Blanda ofan Blönduóss. Vísir/GVA Óvenjuleg hlýindi á hálendinu undanfarið hafa leyst nánast allan snjó á neðra vatnasviði Blöndulóns. Allar líkur eru á að þessar vorleysingar nái að fylla Blöndulón og eitthvað vatn muni renna á yfirfalli þess. Vatnsbúskapur í miðlunarlónum Landsvirkjunar er almennt heldur betri en undanfarin ár. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsvirkjunar en þar segir að í vetur hafi einungis um 40 prósent af forðanum í lóninu verið nýttur og því hafi lónið staðið óvenjulega hátt í upphafi vorflóða. „Ýmsar ástæður liggja þar að baki, orkusala á Norðurlandi hefur dregist saman og flutningstakmarkanir gera það að verkum að ekki er hægt að keyra Blöndustöð á fullum afköstum. Þá hefur viðhald hjá Landsneti á byggðalínu og hjá Landsvirkjun í Blöndustöð verið meira en venjulega.“ Jafnframt hafi nýliðinn vetur verið óvenjulegur þar sem hlýrra hafi verið á hálendinu en undanfarin ár. Rennsli til Blöndulóns hafi byrjað að aukast í febrúar og miklar vorleysingar í apríl og maí hafi nánast fyllt lónið. Á sama tíma hafi nánast allan snjó tekið upp í kringum Blöndulón. „Í gegnum tíðina hefur þetta ekki verið algengt, en kom fyrir í byrjun aldarinnar. Þegar horft er fram í tímann er líklegasta sviðsmyndin sú að lónið fari á yfirfall núna en það muni síðan standa í stað eða lækka fram að upphafi jökulbráðar í júlí. Sögulega hefur það verið þróunin, og í framhaldinu hefur lónið ekki fyllst fyrr en í byrjun ágúst.“ Enn fremur sé staðan í lónum Landsvirkjunar almennt helur betri en undanfarin ár. Bæði Þórisvatn og Hálslón séu komin upp fyrir meðaltal. Hægt er að fylgjast með stöðu miðlunarlónanna hér. Landsvirkjun Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Húnabyggð Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Landsvirkjunar en þar segir að í vetur hafi einungis um 40 prósent af forðanum í lóninu verið nýttur og því hafi lónið staðið óvenjulega hátt í upphafi vorflóða. „Ýmsar ástæður liggja þar að baki, orkusala á Norðurlandi hefur dregist saman og flutningstakmarkanir gera það að verkum að ekki er hægt að keyra Blöndustöð á fullum afköstum. Þá hefur viðhald hjá Landsneti á byggðalínu og hjá Landsvirkjun í Blöndustöð verið meira en venjulega.“ Jafnframt hafi nýliðinn vetur verið óvenjulegur þar sem hlýrra hafi verið á hálendinu en undanfarin ár. Rennsli til Blöndulóns hafi byrjað að aukast í febrúar og miklar vorleysingar í apríl og maí hafi nánast fyllt lónið. Á sama tíma hafi nánast allan snjó tekið upp í kringum Blöndulón. „Í gegnum tíðina hefur þetta ekki verið algengt, en kom fyrir í byrjun aldarinnar. Þegar horft er fram í tímann er líklegasta sviðsmyndin sú að lónið fari á yfirfall núna en það muni síðan standa í stað eða lækka fram að upphafi jökulbráðar í júlí. Sögulega hefur það verið þróunin, og í framhaldinu hefur lónið ekki fyllst fyrr en í byrjun ágúst.“ Enn fremur sé staðan í lónum Landsvirkjunar almennt helur betri en undanfarin ár. Bæði Þórisvatn og Hálslón séu komin upp fyrir meðaltal. Hægt er að fylgjast með stöðu miðlunarlónanna hér.
Landsvirkjun Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Húnabyggð Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira