Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2025 13:33 Runólfur Pálsson er forstjóri Landspítalans. Vísir/Vilhelm „Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár“ er yfirskrift ársfundar Landspítala sem haldinn er í Hörpu í dag. Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Sjá meira
Fundurinn stendur milli klukkan 14 til 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á verði fjallað um að 25 ár séu liðin frá sameiningu Reykjavíkursjúkrahúsanna en með þeirri sameiningu hafi orðið til öflugt þjóðarsjúkrahús. „Farið verður yfir þann árangur sem náðst hefur á þessum 25 árum og sjónum sérstaklega beint að verkefnum sem seint hefðu orðið að veruleika ef ekki hefði verið fyrir öflugan sameinaðan spítala. Sem dæmi má nefna breytta samsetningu mannauðs innan spítalans og þróun flókinnar og sérhæfðrar starfsemi í þágu sjúklinga. Þessum árangri verða gerð skil í erindum og örmyndböndum. Á fundinum verða einnig pallborðsumræður þar sem litið verður til framtíðar undir yfirskriftinni, Landspítali eftir 25 ár. Þar verður rætt um nýjan Landspítala, framfarir í tækni og vísindum sem eru handan við hornið og skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar,“ segir á vef Landspítala. Dagskrá ársfundar: Árið í myndum Opnunarmyndskeið Ávarp heilbrigðisráðherra Alma Möller Ávarp forstjóra Runólfur Pálsson Kynning ársreiknings Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs ErindiSterkari saman – Þverfagleg teymisvinna á Landspítala: Kristín Inga Grímsdóttir, teymisstjóri bráðateymis BUGLStafræn vegferð Landspítala - frá fortíð til framtíðar: Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknirAfl í umbreytingum: Eiríkur Jónsson, yfirlæknirLitið til baka - Mannauður og menning á Landspítala: Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Pallborðsumræður: Landspítali eftir 25 ár Arnþrúður Jónsdóttir, forstöðumaður lyfjaþjónustuEngilbert Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor í geðlæknisfræðiGuðlaug María Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa BUGLInga Sif Ólafsdóttir, yfirlæknir sérnámsgrunns læknaLilja Stefánsdóttir, deildarstjóri Hringbrautarverkefnis Heiðranir Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson Fundarstjóri: Ólafur Skúlason, framkvæmdastjóri hjúkrunarUmræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Sjá meira