Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:02 Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum. Fjórtán einstaklingar slösuðust þegar bíl var ekið inn í áhorfendaskara fyrir utan RCDE leikvanginn, nokkrum mínútum eftir að leikur Espanyol og Barcelona hófst í gærkvöldi. Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02