Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2025 18:01 Jonathan David og Hákon Arnar Haraldsson á góðri stundu. Rico Brouwer/Getty Images Hinn 25 ára gamli Jonathan David verður samningslaus í sumar og er sagður geta valið úr félögum eftir góðan árangur með Lille undanfarin ár. Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Ítalski skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur ítrekað bendlað David við hin og þessi lið. Nú er kanadíski framherjinn loks á leið frá Lille og tímasetningin gæti vart verið betri eftir að hafa skoraði 25 mörk og gefið 12 stoðsendingar á leiktíðinni sem lýkur von bráðar. David greindi frá því að nú væri kominn tími til að prófa eitthvað nýtt á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Jonathan David Jr. (@jodavid) Framherjinn hefur verið orðaður við fjölda liða undanfarna mánuði og spilar þar inn í að hann fæst frítt, allavega hvað varðar kaupverð. Arsenal og Liverpool eru bæði sögð hafa rennt hýru auga til David sem og Newcastle United ef Alexander Isak verður seldur. Einnig eru félög á borð við Napoli og Barcelona nefnd til sögunnar. Það er ljóst að David verður einn af eftirsóttustu leikmönnum Evrópu í sumar enda eru félög alltaf á höttunum á eftir leikmönnum sem sérhæfa sig í að koma knettinum í net andstæðinganna. 🚨🔵 Napoli have submitted a proposal to Jonathan David with advanced talks ongoing for a free transfer.Important contract proposal has been sent to the striker who’s set to leave Lille at the end of the season.There are still key details to clarify with more talks to follow. pic.twitter.com/3eBWfSOJQC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2025 Síðasti leikur David fyrir Lille verður gegn Reims þann 17. maí. Hákon Arnar Haraldsson og félagar eiga enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Til þess þarf Nice að stigum og Lille að fá fleiri þar sem bæði lið eru jöfn með 57 stig nú en Nice með betri markatölu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira