Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. maí 2025 15:31 Bíllinn er á bílastæði í Stigahlíð og yfirfullur af bensínbrúsum. Vísir/Egill Aðalsteinsson Slökkviliðið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út á fjórða tímanum í dag vegna tilkynningar um mengunarslys. Bíll, fullur af bensínbrúsum, sem stendur við Stigahlíð lekur. Íbúi í hverfinu hefur áður óskað eftir aðstoð slökkviliðs og lögreglu vegna bílsins þar sem hann taldi aðstæðurnar geta valdið alvarlegu slysi. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna tilkynningar um mengunarslys við númerslausan bíl í Stigahlíð. Að sögn Guðmundar Hreinssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, er slökkviliðið komið á vettvang. Lögreglan setti óþekkt efni yfir bensínpollinn.Vísir/Lýður Valberg Lögregla var einnig á vettvangi og beið eftir að bíllinn, með öllu bensíninu meðferðis, var dreginn burt. Lögreglan fylgdi dráttarbílnum eftir.Vísir/Lýður Valberg Greint var frá fyrr í vikunni að bíll, fullur af bensínbrúsum, hefði staðið í nokkrar vikur við Miklubraut. Arngrímur Ísberg, fyrrverandi héraðsdómari og íbúi við Miklubraut, hafði miklar áhyggjur af bílnum og taldi hann geta valdið alvarlegu slysi. Hann sagði lögreglu og slökkvilið ekkert aðhafst málið. Að sögn sjónarvotta á svæðinu er um að ræða sömu bifreið og fjallað var um. Fréttin hefur verið uppfærð eftir að ljósmyndi af vettvangi bárust. Umhverfismál Lögreglumál Reykjavík Bílar Mest lesið Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Innlent Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Innlent Tugir særðir í Ísrael eftir árás Írana á spítala Erlent Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Innlent Áframhaldandi landris í Svartsengi Innlent Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Innlent Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Innlent Vill ekki í stríð en segir klerkastjórnina ekki mega eignast kjarnorkuvopn Erlent Fleiri fréttir Gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Áframhaldandi landris í Svartsengi Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Harður árekstur þegar bíl var ekið í hlið á strætisvagni Sammála Attenborough og segir tegundir þurrkaðar út Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Ók á húsvegg Hvorki Kalli Snæ né landlæknir vilja birta bréfið Norðfjarðargöng lokuð vegna elds í bifreið Slá færri svæði í nafni sjálfbærni „Engin virðing borin fyrir því að þarna undir eru verðmæti og störf fólks“ Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Bóndi spurði eftirlitsmann MAST hvort hann ætti að skjóta hann Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra hefst í dag Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Steinþór sýknaður í Hæstarétti Ósk um að heita Óskir hafnað Einar horfir til hægri Harmar ákvörðun Guðmundar Enn þrefað á þingi og árásir ganga á víxl í miðausturlöndum Heyr, heyr-ið í þingsal veldur Snorra hugarangri Geðhjálp ekki á framfæri hins opinbera Tók sjúkrabíla þrjú korter að mæta á vettvang banaslyss Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna tilkynningar um mengunarslys við númerslausan bíl í Stigahlíð. Að sögn Guðmundar Hreinssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, er slökkviliðið komið á vettvang. Lögreglan setti óþekkt efni yfir bensínpollinn.Vísir/Lýður Valberg Lögregla var einnig á vettvangi og beið eftir að bíllinn, með öllu bensíninu meðferðis, var dreginn burt. Lögreglan fylgdi dráttarbílnum eftir.Vísir/Lýður Valberg Greint var frá fyrr í vikunni að bíll, fullur af bensínbrúsum, hefði staðið í nokkrar vikur við Miklubraut. Arngrímur Ísberg, fyrrverandi héraðsdómari og íbúi við Miklubraut, hafði miklar áhyggjur af bílnum og taldi hann geta valdið alvarlegu slysi. Hann sagði lögreglu og slökkvilið ekkert aðhafst málið. Að sögn sjónarvotta á svæðinu er um að ræða sömu bifreið og fjallað var um. Fréttin hefur verið uppfærð eftir að ljósmyndi af vettvangi bárust.
Umhverfismál Lögreglumál Reykjavík Bílar Mest lesið Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Innlent Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Innlent Tugir særðir í Ísrael eftir árás Írana á spítala Erlent Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Innlent Áframhaldandi landris í Svartsengi Innlent Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Innlent Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Innlent Vill ekki í stríð en segir klerkastjórnina ekki mega eignast kjarnorkuvopn Erlent Fleiri fréttir Gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Áframhaldandi landris í Svartsengi Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Harður árekstur þegar bíl var ekið í hlið á strætisvagni Sammála Attenborough og segir tegundir þurrkaðar út Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Ók á húsvegg Hvorki Kalli Snæ né landlæknir vilja birta bréfið Norðfjarðargöng lokuð vegna elds í bifreið Slá færri svæði í nafni sjálfbærni „Engin virðing borin fyrir því að þarna undir eru verðmæti og störf fólks“ Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Bóndi spurði eftirlitsmann MAST hvort hann ætti að skjóta hann Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra hefst í dag Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Steinþór sýknaður í Hæstarétti Ósk um að heita Óskir hafnað Einar horfir til hægri Harmar ákvörðun Guðmundar Enn þrefað á þingi og árásir ganga á víxl í miðausturlöndum Heyr, heyr-ið í þingsal veldur Snorra hugarangri Geðhjálp ekki á framfæri hins opinbera Tók sjúkrabíla þrjú korter að mæta á vettvang banaslyss Sjá meira