Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. maí 2025 13:09 Íslendingar sem taka bílinn með í lengri ferðalög erlendis gætu þurft að kaupa sérstakar tryggingar þar óttist þeim að bílum þeirra verði stolið. Vísir/Vilhelm Bílar Íslendinga sem teknir eru með erlendis eru almennt ekki bættir sé þeim stolið erlendis samkvæmt skilmálum TM. Það sé vegna þess að áhætta á stuldri erlendis sé önnur en hérlendis. Greint var frá í gær að bíll hjóna sem bjuggu tímabundið á Spáni var stolið en hjónin, sem voru tryggð hjá TM, fengu bílinn ekki bættan. Þau hyggjast stefna tryggingafyrirtækinu vegna málsins. „Út af því að kaskóið nær ekki til Spánar. En ef ég hef keyrt á bíl og skaddað allt lífið þá er það bætt. En bíllinn minn sem er horfinn, hann er ekki bættur,“ sagði Guðbrandur Jónatansson, eigandi bílsins. Í svari TM við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að kaskótrygging ökutækja gildi í níutíu daga erlendis. Hins vegar sé það skýrt í skilmálum kaskótrygginga að bíll sem fluttur er erlendis sé ekki tryggður sé honum stolið. „Það er vegna þess að áhætta þar að lútandi er allt önnur en á Íslandi,“ segir Björk Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri TM, í svari við fyrirspurn fréttastofu. „Áhættan af þjófnaði á bílum er allt öðruvísi erlendis en er á Íslandi. Það er erfiðara að verðleggja hana héðan heldur en erlendis,“ segir Kjartan Vilhjálmsson, samskiptafulltrúi TM. „Það er öðruvísi áhætta af þjófnaði á bílum á eyju heldur eða þegar þú ert staddur í heimsálfu.“ Sams konar skilmála má finna hjá Sjóvá, þar sem ef bílnum er stolið erlendis er ekki hægt að fá hann bættan. Í svari Vís við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að bíll er tryggður fyrir þjófnaði erlendis með kaskótryggingu á Evrópska efnahagssvæðinu, Bretlandi og í Sviss í allt að 92 frá brottflutningi. Fréttin var uppfræð er svar Vís barst. Bílar Tryggingar Íslendingar erlendis Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Greint var frá í gær að bíll hjóna sem bjuggu tímabundið á Spáni var stolið en hjónin, sem voru tryggð hjá TM, fengu bílinn ekki bættan. Þau hyggjast stefna tryggingafyrirtækinu vegna málsins. „Út af því að kaskóið nær ekki til Spánar. En ef ég hef keyrt á bíl og skaddað allt lífið þá er það bætt. En bíllinn minn sem er horfinn, hann er ekki bættur,“ sagði Guðbrandur Jónatansson, eigandi bílsins. Í svari TM við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að kaskótrygging ökutækja gildi í níutíu daga erlendis. Hins vegar sé það skýrt í skilmálum kaskótrygginga að bíll sem fluttur er erlendis sé ekki tryggður sé honum stolið. „Það er vegna þess að áhætta þar að lútandi er allt önnur en á Íslandi,“ segir Björk Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri TM, í svari við fyrirspurn fréttastofu. „Áhættan af þjófnaði á bílum er allt öðruvísi erlendis en er á Íslandi. Það er erfiðara að verðleggja hana héðan heldur en erlendis,“ segir Kjartan Vilhjálmsson, samskiptafulltrúi TM. „Það er öðruvísi áhætta af þjófnaði á bílum á eyju heldur eða þegar þú ert staddur í heimsálfu.“ Sams konar skilmála má finna hjá Sjóvá, þar sem ef bílnum er stolið erlendis er ekki hægt að fá hann bættan. Í svari Vís við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að bíll er tryggður fyrir þjófnaði erlendis með kaskótryggingu á Evrópska efnahagssvæðinu, Bretlandi og í Sviss í allt að 92 frá brottflutningi. Fréttin var uppfræð er svar Vís barst.
Bílar Tryggingar Íslendingar erlendis Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira