Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Jón Þór Stefánsson skrifar 6. maí 2025 10:37 Halla Tómasdóttir og Karl Gústaf Svíakonungur við konungshöllina. EPA Konungshjón Svía, Karl Gústaf XVI. konungur og Silvía Svíadrottning, tóku fyrr í dag á móti forsetahjónum Íslands, Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Birni Skúlasyni eiginmanni hennar við konungshöllina í Stokkhólmi. Þá hófst formlega þriggja daga heimsókn Höllu til Svíþjóðar. Samkvæmt vef forseta Íslands mun Halla eiga fund með með forseta löggjafarþingsins, Andreas Norlén, ásamt utanríkisráðherra og öðrum sendinefndarmönnum að móttökuathöfninni lokinni. Síðan mun Halla funda með Ulf Kristersson forsætisráðherra Svía. Þau tvö munu svo ræða við fjölmiðla. Að því loknu mun Halla og fylgdarlið skoða varðbát í eigu sænsku Landhelgisgæslunnar, fræðast um starfsemi hennar og sigla um skerjagarðinn. Forsetahjónin og konungshjóninEPA Á sama tíma mun Björn Skúlason fara með Silvíu drottningu í heimsókn á Silviahemmet, sem er dagvistunarúrræði sem drottning stofnaði fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma, en eiginmaður forseta er verndari Alzheimer-samtakanna á Íslandi. Alma Möller heilbrigðisráðherra og Anna Tenje, ráðherra öldrunarmála í Svíþjóð, verða með í för. Drottningin mun einnig fylgja Birni og heilbrigðisráðherra í Barnahus, sem er barnaverndarúrræði að íslenskri fyrirmynd. Dagskrá dagsins í dag mun ljúka með hátíðarkvöldverði.EPA Fram kemur að dagskrá dagsins í dag muni ljúka með hátíðarkvöldverði í Konungshöllinni. Þó að heimsóknin hafi formlega hafist í dag þá hittu forsetahjónin Viktoríu krónprinsessu og Daníel prins í gær. Þá gengu þau meðal annars um skúlptúrgarð Estellu prinsessu. Forseti Íslands Svíþjóð Íslendingar erlendis Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Halla Tómasdóttir Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Þá hófst formlega þriggja daga heimsókn Höllu til Svíþjóðar. Samkvæmt vef forseta Íslands mun Halla eiga fund með með forseta löggjafarþingsins, Andreas Norlén, ásamt utanríkisráðherra og öðrum sendinefndarmönnum að móttökuathöfninni lokinni. Síðan mun Halla funda með Ulf Kristersson forsætisráðherra Svía. Þau tvö munu svo ræða við fjölmiðla. Að því loknu mun Halla og fylgdarlið skoða varðbát í eigu sænsku Landhelgisgæslunnar, fræðast um starfsemi hennar og sigla um skerjagarðinn. Forsetahjónin og konungshjóninEPA Á sama tíma mun Björn Skúlason fara með Silvíu drottningu í heimsókn á Silviahemmet, sem er dagvistunarúrræði sem drottning stofnaði fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma, en eiginmaður forseta er verndari Alzheimer-samtakanna á Íslandi. Alma Möller heilbrigðisráðherra og Anna Tenje, ráðherra öldrunarmála í Svíþjóð, verða með í för. Drottningin mun einnig fylgja Birni og heilbrigðisráðherra í Barnahus, sem er barnaverndarúrræði að íslenskri fyrirmynd. Dagskrá dagsins í dag mun ljúka með hátíðarkvöldverði.EPA Fram kemur að dagskrá dagsins í dag muni ljúka með hátíðarkvöldverði í Konungshöllinni. Þó að heimsóknin hafi formlega hafist í dag þá hittu forsetahjónin Viktoríu krónprinsessu og Daníel prins í gær. Þá gengu þau meðal annars um skúlptúrgarð Estellu prinsessu.
Forseti Íslands Svíþjóð Íslendingar erlendis Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Halla Tómasdóttir Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira