Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 10:01 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Fyrst svarar Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, því hvort loftslagsmálin séu horfin af dagskrá heimsins. Mun minni umræða hefur verið um þau en áður og stjórnmálamenn sem hafa lítinn áhuga á þessu máli, komist til valda á síðustu mánuðum/árum. Hvert er framhaldið? Þar á eftir ræðir Eiríkur Bergmann prófessor alþjóðamálin: kosningasigur Reform í Bretlandi, tilraun þýskra yfirvalda til að ráða niðurlögum AfD með því að skilgreina þennan næst stærsta stjórnmálaflokk landsins sem öfgasamtök og áhrif skyldra flokka og hugmynda sem hvarvetna ryðja sér til rúms. Grímur Grímsson, alþingismaður og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, ræða síðan njósnamálið svokallaða sem mest var, áhrif þess á orðspor lögreglunnar o.fl. Loks kemur Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, í Sprengisand til að ræða borgarmálin, fjárhag borgarinnar og svara því m.a. hvort „Græna skrímslið“ í Breiðholti verði fjarlægt. Hægt er að hlusta á Sprengisand á Bylgjunni og í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Fyrst svarar Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, því hvort loftslagsmálin séu horfin af dagskrá heimsins. Mun minni umræða hefur verið um þau en áður og stjórnmálamenn sem hafa lítinn áhuga á þessu máli, komist til valda á síðustu mánuðum/árum. Hvert er framhaldið? Þar á eftir ræðir Eiríkur Bergmann prófessor alþjóðamálin: kosningasigur Reform í Bretlandi, tilraun þýskra yfirvalda til að ráða niðurlögum AfD með því að skilgreina þennan næst stærsta stjórnmálaflokk landsins sem öfgasamtök og áhrif skyldra flokka og hugmynda sem hvarvetna ryðja sér til rúms. Grímur Grímsson, alþingismaður og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, ræða síðan njósnamálið svokallaða sem mest var, áhrif þess á orðspor lögreglunnar o.fl. Loks kemur Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, í Sprengisand til að ræða borgarmálin, fjárhag borgarinnar og svara því m.a. hvort „Græna skrímslið“ í Breiðholti verði fjarlægt. Hægt er að hlusta á Sprengisand á Bylgjunni og í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira