Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. maí 2025 08:18 Nigel Farage var ansi kátur með úrslitin sem eru söguleg bæði vegna sigurs Umbótaflokksins og vegna skipbrots bæði Verkamannaflokks og Íhaldsflokks. AP Umbótaflokkurinn (Reform UK), undir stjórn Nigel Farage, vann stórsigur í nýafstöðnum sveitastjórnarkosningum í Bretlandi. Verkamannaflokkurinn og Íhaldsflokkurinn biðu báðir skipbrot og náðu samanlagt aðeins 35 prósent atkvæða, sem er sögulega lágt. Breska ríkisútvarpið greinir frá þegar búið er að telja flest atkvæði. Nigel Farage, leiðtogi Umbótaflokksins, segir flokk sinn hafa tekið fram úr Íhaldsflokknum sem helsta stjórnarandstöðuflokki landsins eftir að Umbótaflokkurinn náði meirihluta í tíu sveitafélögum, vann sigur í tveimur borgarstjórakosningum og hirti þingsæti af Verkamannaflokknum í aukakosningu í kjördæminu Runcorn and Helsby. Þvert yfir landið fékk Umbótaflokkurinn 677 fulltrúa kjörna, Frjálslyndir demókratar fengu 370 fulltrúa kjörna, Íhaldsflokkurinn 317, Verkamannaflokkurinn 99, Óháðir 89 og Græningjar 80. „Endalok tveggja flokka stjórnmála“ Umbótaflokkurinn hefur keyrt mikið á útlendingamálum og hefur Farage sagst horfa mikið til Trump í áherslum sínum. Flokknum gekk sérstakelga vel á svæðum þar sem er mikið um ellilífeyrisþega og lítið um hákólanema. Í sumum sýslum í miðhéruðum Englands og í norðrinu fékk Umbótaflokkurinn meira en 60 prósent atkvæða og náði að nýta sér óánægju kjósenda með Verkamannaflokkinn sem er í stjórn og Íhaldsflokkinn sem stýrði landinu frá 2010 til 2024. Farage sagði á fjöldafundi í Durham þar sem Umbótaflokkurinn fékk 65 af 98 sætum að kosningin „markaði endalok tveggja flokka stjórnmála eins og við höfum þekkt þau í meira en öld í þessu landi“. Þá sagði hann kosninguna „upphafið að endi Íhaldsflokksins“. Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá þegar búið er að telja flest atkvæði. Nigel Farage, leiðtogi Umbótaflokksins, segir flokk sinn hafa tekið fram úr Íhaldsflokknum sem helsta stjórnarandstöðuflokki landsins eftir að Umbótaflokkurinn náði meirihluta í tíu sveitafélögum, vann sigur í tveimur borgarstjórakosningum og hirti þingsæti af Verkamannaflokknum í aukakosningu í kjördæminu Runcorn and Helsby. Þvert yfir landið fékk Umbótaflokkurinn 677 fulltrúa kjörna, Frjálslyndir demókratar fengu 370 fulltrúa kjörna, Íhaldsflokkurinn 317, Verkamannaflokkurinn 99, Óháðir 89 og Græningjar 80. „Endalok tveggja flokka stjórnmála“ Umbótaflokkurinn hefur keyrt mikið á útlendingamálum og hefur Farage sagst horfa mikið til Trump í áherslum sínum. Flokknum gekk sérstakelga vel á svæðum þar sem er mikið um ellilífeyrisþega og lítið um hákólanema. Í sumum sýslum í miðhéruðum Englands og í norðrinu fékk Umbótaflokkurinn meira en 60 prósent atkvæða og náði að nýta sér óánægju kjósenda með Verkamannaflokkinn sem er í stjórn og Íhaldsflokkinn sem stýrði landinu frá 2010 til 2024. Farage sagði á fjöldafundi í Durham þar sem Umbótaflokkurinn fékk 65 af 98 sætum að kosningin „markaði endalok tveggja flokka stjórnmála eins og við höfum þekkt þau í meira en öld í þessu landi“. Þá sagði hann kosninguna „upphafið að endi Íhaldsflokksins“.
Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira