Kristófer Breki nýr formaður Vöku Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. apríl 2025 14:08 Frá vinstri: Kristján Dagur Jónsson, Ragnheiður Arnarsdóttir, Stefanía Silfá Sigurðardóttir, Eiríkur Kúld Viktorsson, Guðlaug Embla Hjartardóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Elín Karlsdóttir, Birgir Ari Óskarsson, Kristófer Breki Halldórsson, Oliver Nordquist, Elí Tómas Kurtsson og Katrín Anna Karlsdóttir. Á myndina vantar Drífu Lýðsdóttur, Guðmund Kristinn Þorsteinsson, Sturla E. Jónsson, Þorkel Val Gíslason. Vaka Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kaus sér nýja forystu á mánudag. Kristófer Breki Halldórsson er nýr formaður félagsins. Hann tekur við formennsku af Sæþóri Má Hinrikssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira