María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 14:54 María Ólafsdóttir Grós skoraði mikilvægt mark i sænsku úrvalsdeildinni í dag. @fortunavrouwen Íslensku knattspyrnukonurnar María Ólafsdóttir Grós og Ingibjörg Sigurðardóttir voru báðar á skotskónum í leikjum liðanna sinna í dag. María Ólafsdóttir Grós skoraði sigurmarkið þegar Linköping vann 1-0 útisigur á Alingsås. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins á tímabilinu og hann kom í fimmtu umferð. María kom Linköping í 1-0 á 23. mínútu leiksins og það reyndist vera eina mark leiksins. María hafði lagt upp mark Linköping í leiknum á undan en skoraði nú sitt fyrsta mark á tímabilinu. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Bröndby í 1-0 á móti AGF frá Árósum sem sat í neðsta sæti efri hlutans. AGF náði að koma til baka og tryggja sér 2-1 sigur. Bröndby hefur þar með spilað fimm síðustu leiki sína án þess að ná að fagna sigri og hafa fyrir vikið nánast yfirgefið titilbaráttunni þar sem Fortuna Hjörring er að stinga af. Inbjörg kom Bröndby í 1-0 strax á sextándu mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Allt gekk hins vegar á afturfótunum í seinni hálfleiknum. AGF náði hins vegar að jafna metin eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Markið skoraði Laura Högh Faurskov og hún kom síðan sínu liði yfir tuttugu mínútum fyrir leikslok. Það var sigurmarkið í leiknum. Ingibjörg og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu hjá Bröndby í dag. Bryndis Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö og spilaði í 66 mínútur í 2-2 jafntefli á móti Vittsjö. Växjö var 2-1 yfir þegar Bryndís var tekin af velli. Maja Bodin og Sophia Redenstrand skoruðu mörk liðsins. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir sat á bekknum þegar Häcken vann 4-0 útisigur á Norrköping. Monica Jusu Bah skoraði tvö mörk en þriðja markið var sjálfsmark. Paulina Nyström kom Häcken síðan fjórum mörkum yfir undir lokin. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira
María Ólafsdóttir Grós skoraði sigurmarkið þegar Linköping vann 1-0 útisigur á Alingsås. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins á tímabilinu og hann kom í fimmtu umferð. María kom Linköping í 1-0 á 23. mínútu leiksins og það reyndist vera eina mark leiksins. María hafði lagt upp mark Linköping í leiknum á undan en skoraði nú sitt fyrsta mark á tímabilinu. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Bröndby í 1-0 á móti AGF frá Árósum sem sat í neðsta sæti efri hlutans. AGF náði að koma til baka og tryggja sér 2-1 sigur. Bröndby hefur þar með spilað fimm síðustu leiki sína án þess að ná að fagna sigri og hafa fyrir vikið nánast yfirgefið titilbaráttunni þar sem Fortuna Hjörring er að stinga af. Inbjörg kom Bröndby í 1-0 strax á sextándu mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Allt gekk hins vegar á afturfótunum í seinni hálfleiknum. AGF náði hins vegar að jafna metin eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Markið skoraði Laura Högh Faurskov og hún kom síðan sínu liði yfir tuttugu mínútum fyrir leikslok. Það var sigurmarkið í leiknum. Ingibjörg og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu hjá Bröndby í dag. Bryndis Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö og spilaði í 66 mínútur í 2-2 jafntefli á móti Vittsjö. Växjö var 2-1 yfir þegar Bryndís var tekin af velli. Maja Bodin og Sophia Redenstrand skoruðu mörk liðsins. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir sat á bekknum þegar Häcken vann 4-0 útisigur á Norrköping. Monica Jusu Bah skoraði tvö mörk en þriðja markið var sjálfsmark. Paulina Nyström kom Häcken síðan fjórum mörkum yfir undir lokin.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira