Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2025 13:44 Fabian Reese var ánægður með stoðsendinguna frá Jóni Degi Þorsteinssyni í dag. Getty/Harry Langer Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Jón Dagur hafði aðeins fengið að koma við sögu í einum deildarleik á þessu almanaksári, einnig sem varamaður, þegar honum var skipt inn á í upphafi seinni hálfleiks í dag, í 3-2 útisigri gegn Ulm. Hann hafði aðeins verið inni á vellinum í rúmar tuttugu sekúndur þegar hann lagði upp jöfnunarmark fyrir Fabian Reese, 1-1. Reese skoraði aftur skömmu síðar og þó að Ulm næði að jafna þá vann Hertha a lokum góðan sigur með marki frá Florian Niederlachner á 84. mínútu. Eftir afar dapurt gengi hefur Hertha nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum og er í 11. sæti af 18 liðum, með 39 stig, svo gott sem búið að tryggja sér áframhaldandi veru í deildinni. Ulm er hins vegar næstneðst með 26 stig og í mikilli fallhættu nú þegar 30 umferðum af 34 er lokið. Hólmbert Aron Friðjónsson lék síðustu tuttugu mínúturnar fyrir Preussen Münster sem tapaði á útivelli gegn Köln, 3-1. Kölnarbúar eru því á toppi deildarinnar með 54 stig en Münster er í fallumspilssæti með 28 stig, fimm stigum frá næsta örugga sæti og aðeins tveimur stigum fyrir ofan Ulm sem er í fallsæti. Þýski boltinn Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Jón Dagur hafði aðeins fengið að koma við sögu í einum deildarleik á þessu almanaksári, einnig sem varamaður, þegar honum var skipt inn á í upphafi seinni hálfleiks í dag, í 3-2 útisigri gegn Ulm. Hann hafði aðeins verið inni á vellinum í rúmar tuttugu sekúndur þegar hann lagði upp jöfnunarmark fyrir Fabian Reese, 1-1. Reese skoraði aftur skömmu síðar og þó að Ulm næði að jafna þá vann Hertha a lokum góðan sigur með marki frá Florian Niederlachner á 84. mínútu. Eftir afar dapurt gengi hefur Hertha nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum og er í 11. sæti af 18 liðum, með 39 stig, svo gott sem búið að tryggja sér áframhaldandi veru í deildinni. Ulm er hins vegar næstneðst með 26 stig og í mikilli fallhættu nú þegar 30 umferðum af 34 er lokið. Hólmbert Aron Friðjónsson lék síðustu tuttugu mínúturnar fyrir Preussen Münster sem tapaði á útivelli gegn Köln, 3-1. Kölnarbúar eru því á toppi deildarinnar með 54 stig en Münster er í fallumspilssæti með 28 stig, fimm stigum frá næsta örugga sæti og aðeins tveimur stigum fyrir ofan Ulm sem er í fallsæti.
Þýski boltinn Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira