Fékk dauðan grís í verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 07:32 Heine Åsen Larsen skoraði þrennu í leiknum og fékk einn dauðan grís í verðlaun. NRK Sport Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025 Norski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025
Norski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira