Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. apríl 2025 23:27 Marine Le Pen er leiðtogi hægri flokksins Þjóðfylkingarinnar. AP Franska stjórnmálakonan Marine Le Pen hefur áfrýjað dómi sem hún hlaut vegna misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu. Hún stefndi á forsetaframboð árið 2027 en með dómnum getur hún ekki boðið sig fram. Le Pen og 24 aðrir stjórnendur flokksins Þjóðfylkingarinnar voru ákærðir fyrir misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu en franskur dómstóll sakfelldi hana í lok mars. Fjármagnið sem hún fékk frá Evrópusambandinu átti að greiða laun aðstoðarmanna þingflokks Þjóðfylkingarinnar á Evrópuþinginu en var í staðinn notað til þess að greiða almennum starfsmönnum flokksins á árunum 2004 til 2016. Með dómnum er Le Pen meinað að bjóða sig fram til forseta árið 2027 en einnig var hún dæmd í fjögurra ára fangelsi en tvö ár þar af eru skilorðisbundin. Áfrýjunardómstóllinn í París tilkynnti hins vegar að ef hún skildi áfrýja dómnum yrði það tekið til skoðunar innan dómstólsins. Ákvörðunin yrði tekin fyrir sumarið 2026 samkvæmt umfjöllun Le Monde. Því hefur Le Pen, auk ellefu af þeim 24 sem voru ákærð, ákveðið að áfrýja dómnum. Hún vonar með því geti hún bjargað forsetaframboði sínu en hún stefndi á framboð árið 2027 en hún kallaði dóminn pólitískan dauðdaga. Le Pen neitaði því að hafa gert nokkuð rangt fyrir dómi. Talið er að Jordan Ballera, forseti Þjóðfylkingarinnar, muni taka við af Le Pen geti hún ekki gefið kost á sér. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Fleiri fréttir Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Sjá meira
Le Pen og 24 aðrir stjórnendur flokksins Þjóðfylkingarinnar voru ákærðir fyrir misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu en franskur dómstóll sakfelldi hana í lok mars. Fjármagnið sem hún fékk frá Evrópusambandinu átti að greiða laun aðstoðarmanna þingflokks Þjóðfylkingarinnar á Evrópuþinginu en var í staðinn notað til þess að greiða almennum starfsmönnum flokksins á árunum 2004 til 2016. Með dómnum er Le Pen meinað að bjóða sig fram til forseta árið 2027 en einnig var hún dæmd í fjögurra ára fangelsi en tvö ár þar af eru skilorðisbundin. Áfrýjunardómstóllinn í París tilkynnti hins vegar að ef hún skildi áfrýja dómnum yrði það tekið til skoðunar innan dómstólsins. Ákvörðunin yrði tekin fyrir sumarið 2026 samkvæmt umfjöllun Le Monde. Því hefur Le Pen, auk ellefu af þeim 24 sem voru ákærð, ákveðið að áfrýja dómnum. Hún vonar með því geti hún bjargað forsetaframboði sínu en hún stefndi á framboð árið 2027 en hún kallaði dóminn pólitískan dauðdaga. Le Pen neitaði því að hafa gert nokkuð rangt fyrir dómi. Talið er að Jordan Ballera, forseti Þjóðfylkingarinnar, muni taka við af Le Pen geti hún ekki gefið kost á sér.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Fleiri fréttir Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Sjá meira