Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 19:35 Hítará í nágrenni Grjótárvatns. Vísir/Vilhelm Tugir jarðskjálfta hafa mælst síðustu klukkustundir í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi, á milli Grjótárvatns og Langavatns á Vesturlandi. „Þetta er lítil hrina sem er í gangi sem byrjaði rétt eftir klukkan sex,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Ekki er búið að yfirfæra alla skjálftana en eru þeir flestir 1,5 til 2,5 á stærð. Draga fór úr hrinunni upp úr klukkan sjö. Hér má sjá hvar Langavatn er.Vísir „Það eru búnir að mælast um þrjátíu skjálftar, þetta eru frekar djúpir skjálftar,“ segir Bjarki. Hann segir sérfræðinga á Veðurstofunni ekki hafa miklar áhyggjur eins og er. Mögulega sé kvika á hreyfingu undir jarðskorpunni en hún er ekki komin í skorpuna. Einnig var sett upp jarðskjálftastöð á svæðinu í fyrrahaust og því mælist fleiri minni skjálftar á svæðinu en áður. Sérfræðingarnir koma til með að fylgjast áfram með stöðunni. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands gerir hrinunni skil á Facebook-hóp sínum og segja hrinuna líklega mestu hrinu sem hefur nokkurn tímann mælst á þessum slóðum. Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Sjá meira
„Þetta er lítil hrina sem er í gangi sem byrjaði rétt eftir klukkan sex,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Ekki er búið að yfirfæra alla skjálftana en eru þeir flestir 1,5 til 2,5 á stærð. Draga fór úr hrinunni upp úr klukkan sjö. Hér má sjá hvar Langavatn er.Vísir „Það eru búnir að mælast um þrjátíu skjálftar, þetta eru frekar djúpir skjálftar,“ segir Bjarki. Hann segir sérfræðinga á Veðurstofunni ekki hafa miklar áhyggjur eins og er. Mögulega sé kvika á hreyfingu undir jarðskorpunni en hún er ekki komin í skorpuna. Einnig var sett upp jarðskjálftastöð á svæðinu í fyrrahaust og því mælist fleiri minni skjálftar á svæðinu en áður. Sérfræðingarnir koma til með að fylgjast áfram með stöðunni. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands gerir hrinunni skil á Facebook-hóp sínum og segja hrinuna líklega mestu hrinu sem hefur nokkurn tímann mælst á þessum slóðum.
Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Sjá meira