Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. apríl 2025 19:08 Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Vísir/Vilhelm Fyrirhuguð komugjöld á ferðamenn eru út í hött í að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar í ljósi óvissutíma framundan. Blikur séu á lofti en hátt í fjörutíu prósent af tekjum ferðaþjónustunnar koma frá bandarískum ferðamönnum. Samtökin óttast að tollastríð leið til þess að Bandaríkjamenn haldi að sér höndum. Samkvæmt umfjöllun Financial Times hefur evrópskum ferðamönnum í Bandaríkjunum snarfækkað frá því að Donald Trump tók við embætti forseta. Mesti samdrátturinn hafi orðið hjá íslenskum ferðamönnum. Í frétt Financial Times er talið að fækkunina megi möguleg rekja til umdeildra aðgerða og ummæla Bandaríkjaforseta. Forstjóri Icelandair segir í samtali við fréttastofu að samdráttur sé vegna þess að páskahátíð hafi verið í mars í fyrra. Farþegatölur fyrir mars hafi aldrei verið hærri og bókunarstaðan betri en á sama tíma í fyrra hjá flugfélaginu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar tekur undir orð Boga. „Íslendingar eru miklir páskaferðamenn og ég held að það sé helsta skýringin á þessu og ég held að það sé ekki hægt að rekja beint þetta til yfirtöku Trumps,“ segir Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Við höfum hins vegar miklar áhyggjur af þessu í hina áttina. Það er mikil óvissa í raun alls staðar í heiminum.“ Um 38 prósent af tekjum ferðaþjónustunnar koma frá bandarískum ferðamönnum en Samtök ferðaþjónustunnar hafi miklar áhyggjur af því að yfirstandandi tollastríð muni leiða til þess að Bandaríkjamenn haldi að sér höndum. „Bandaríkjamenn hafa verið spurðir um ferðahegðun þeirra næstu misserinn og þar kemur fram að Það er mikil ferðavilji. Þeir ætla ferðast innanlands og ekki fara eins langt og það hefur auðvitað áhrif á okkur,“ segir Pétur. „Fólk bókar ferðir alltaf eitthvað fram í tímann. Þetta gerist ekki á einum degi að við sjáum þetta í tölunum hjá okkur. En það eru blikur á lofti.“ Pétur segir stefnu ríkisstjórnarinnar um að setja komugjöld á ferðamenn út í hött í ljósi óvissutíma framundan. „Það er náttúrulega algjörlega vonlaust núna að tala um það að auka álögur á greinina. Við erum í varnarbaráttu og þetta er ekki rétti tíminn.“ Ferðaþjónusta Bandaríkin Skattar og tollar Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Financial Times hefur evrópskum ferðamönnum í Bandaríkjunum snarfækkað frá því að Donald Trump tók við embætti forseta. Mesti samdrátturinn hafi orðið hjá íslenskum ferðamönnum. Í frétt Financial Times er talið að fækkunina megi möguleg rekja til umdeildra aðgerða og ummæla Bandaríkjaforseta. Forstjóri Icelandair segir í samtali við fréttastofu að samdráttur sé vegna þess að páskahátíð hafi verið í mars í fyrra. Farþegatölur fyrir mars hafi aldrei verið hærri og bókunarstaðan betri en á sama tíma í fyrra hjá flugfélaginu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar tekur undir orð Boga. „Íslendingar eru miklir páskaferðamenn og ég held að það sé helsta skýringin á þessu og ég held að það sé ekki hægt að rekja beint þetta til yfirtöku Trumps,“ segir Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. „Við höfum hins vegar miklar áhyggjur af þessu í hina áttina. Það er mikil óvissa í raun alls staðar í heiminum.“ Um 38 prósent af tekjum ferðaþjónustunnar koma frá bandarískum ferðamönnum en Samtök ferðaþjónustunnar hafi miklar áhyggjur af því að yfirstandandi tollastríð muni leiða til þess að Bandaríkjamenn haldi að sér höndum. „Bandaríkjamenn hafa verið spurðir um ferðahegðun þeirra næstu misserinn og þar kemur fram að Það er mikil ferðavilji. Þeir ætla ferðast innanlands og ekki fara eins langt og það hefur auðvitað áhrif á okkur,“ segir Pétur. „Fólk bókar ferðir alltaf eitthvað fram í tímann. Þetta gerist ekki á einum degi að við sjáum þetta í tölunum hjá okkur. En það eru blikur á lofti.“ Pétur segir stefnu ríkisstjórnarinnar um að setja komugjöld á ferðamenn út í hött í ljósi óvissutíma framundan. „Það er náttúrulega algjörlega vonlaust núna að tala um það að auka álögur á greinina. Við erum í varnarbaráttu og þetta er ekki rétti tíminn.“
Ferðaþjónusta Bandaríkin Skattar og tollar Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira