Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2025 16:54 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Vísir/Vilhelm Starfsmaður á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða íbúa á heimilinu 450 þúsund krónur í bætur. Starfsmaðurinn, kona á sjötugsaldri, sló íbúann, konu á ónefndum aldri, með lófa sínum þegar hún ók honum í hjólastól. Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur. Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Það var miðvikudaginn 23. mars sem atvik áttu sér stað. Starfsmanninum var gefið að sök að hafa innandyra á hjúkrunarheimilinu veist með ofbeldi að konunni, slegið hana með flötum lófa í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga og enni. Það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi á hjúkrunarheimilinu sem tilkynntu málið til lögreglu viku síðar. Konan hefði verið óróleg, uppstökk og reið þennan dag. Starfsmanninum hefði fundist hún vera að áreita sig, slegið ítrekað til starfsmannsins og skyrpt að henni. Eftir átök þeirra á milli hafi starfsmaðurinn ekið konunni í hjólastól í átt að matsalnum. Hún hafi verið orðljót og starfsmaðurinn slegið snögglega þéttingsfast með hægri hendi í andlit brotaþola. Gleraugu konunnar hafi slegist á nefbergið og í fang konunnar. Annar starfsmaður var vitni að atvikinu og greip inn í. Starfsmaðurinn hafnaði því að hafa slegið konuna. Vitni bar þó um annað og þá greindi annað vitni fyrir dómi frá því að starfsmaðurinn hefði í einkasamtali viðurkennt að hafa slegið konuna. Var starfsmaðurinn dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og til að greiða 450 þúsund til konunnar í bætur.
Hjúkrunarheimili Dómsmál Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira