„Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. apríl 2025 19:52 Ingibjörg bar fyrirliðabandið og leiddi íslenska liðið í fyrsta sinn út á völl í dag. vísir / anton brink Ingibjörg Sigurðardóttir leiddi íslenska landsliðið í fyrsta sinn sem fyrirliði, í markalausu jafntefli gegn Noregi á Þróttarvellinum. Hún segir aukin spenning hafa fylgt því að bera bandið, sem hvarf um leið og leikurinn byrjaði. Hún hjálpaði við að halda íslenska markinu hreinu en var engu að síður svekkt með niðurstöðu leiksins. „Mér fannst við eiga skilið að vinna. Þannig að ég er smá vonsvikin, en á sama tíma var þetta mjög flottur leikur hjá liðinu. Við sköpum fullt og verjumst vel“ sagði Ingibjörg fljótlega eftir leik. Færasköpun hefur oft verið vandamál hjá Íslandi en var það ekki í dag. Færanýtingin var hins vegar vandamál. „Það kemur allt. Við þurfum bara að halda áfram að koma okkur í þessi færi, vera ískaldar í hausnum og þá kemur þetta. Það er ekkert annað en það.“ Þetta var fyrsti leikur Ingibjargar sem fyrirliði, hún hefur verið varafyrirliði undanfarin ár og bar bandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur í dag. „Tilfinningin var mjög sérstök. Mjög góð tilfinning og auðvitað aukinn spenningur, en það bara fór um leið og leikurinn byrjaði. Ég var mjög ánægð með þetta.“ Fyrirliðinn söng þjóðsönginn af krafti. Vísir / Anton Brink Varla verður kvartað yfir frammistöðu fyrirliðans, markið hélst hreint. „Já, það er okkar verkefni í vörninni, en væri fínt að geta skorað líka.“ Ingibjörg sagði uppspil íslenska liðsins hafa gengið ágætlega en liðið mætti stundum halda betur í boltann í stað þess að leita langt. „Þegar þær pressa hátt þá þýðir ekkert að vera með stuttar sendingar inn á miðjuna, betra bara að spila yfir þær. En síðan þurfum við aðeins að halda í boltann betur og styðja við eins og Karólínu til dæmis, hún er rosa mikið ein og mikil vinna fyrir hana.“ Framundan er leikur gegn Sviss næsta þriðjudag, þar sem Ísland mun freista þess að sækja fyrsta sigurinn í Þjóðadeildinni. „Við töluðum um að ef við myndum spila svona á móti Sviss þá myndum við vinna þær. Við þurfum bara að klára færin og halda áfram að standa okkur í vörninni líka“ sagði Ingibjörg að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. 4. apríl 2025 19:31 „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. 4. apríl 2025 19:24 „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. 4. apríl 2025 19:21 Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. 4. apríl 2025 19:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sjá meira
„Mér fannst við eiga skilið að vinna. Þannig að ég er smá vonsvikin, en á sama tíma var þetta mjög flottur leikur hjá liðinu. Við sköpum fullt og verjumst vel“ sagði Ingibjörg fljótlega eftir leik. Færasköpun hefur oft verið vandamál hjá Íslandi en var það ekki í dag. Færanýtingin var hins vegar vandamál. „Það kemur allt. Við þurfum bara að halda áfram að koma okkur í þessi færi, vera ískaldar í hausnum og þá kemur þetta. Það er ekkert annað en það.“ Þetta var fyrsti leikur Ingibjargar sem fyrirliði, hún hefur verið varafyrirliði undanfarin ár og bar bandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur í dag. „Tilfinningin var mjög sérstök. Mjög góð tilfinning og auðvitað aukinn spenningur, en það bara fór um leið og leikurinn byrjaði. Ég var mjög ánægð með þetta.“ Fyrirliðinn söng þjóðsönginn af krafti. Vísir / Anton Brink Varla verður kvartað yfir frammistöðu fyrirliðans, markið hélst hreint. „Já, það er okkar verkefni í vörninni, en væri fínt að geta skorað líka.“ Ingibjörg sagði uppspil íslenska liðsins hafa gengið ágætlega en liðið mætti stundum halda betur í boltann í stað þess að leita langt. „Þegar þær pressa hátt þá þýðir ekkert að vera með stuttar sendingar inn á miðjuna, betra bara að spila yfir þær. En síðan þurfum við aðeins að halda í boltann betur og styðja við eins og Karólínu til dæmis, hún er rosa mikið ein og mikil vinna fyrir hana.“ Framundan er leikur gegn Sviss næsta þriðjudag, þar sem Ísland mun freista þess að sækja fyrsta sigurinn í Þjóðadeildinni. „Við töluðum um að ef við myndum spila svona á móti Sviss þá myndum við vinna þær. Við þurfum bara að klára færin og halda áfram að standa okkur í vörninni líka“ sagði Ingibjörg að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. 4. apríl 2025 19:31 „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. 4. apríl 2025 19:24 „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. 4. apríl 2025 19:21 Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. 4. apríl 2025 19:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sjá meira
„Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. 4. apríl 2025 19:31
„Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. 4. apríl 2025 19:24
„Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. 4. apríl 2025 19:21
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. 4. apríl 2025 19:00