Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Árni Sæberg skrifar 31. mars 2025 15:55 Fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári varð í dag. Banaslys varð í dag þegar grjót hrundi úr Steinafjalli á bíl á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum, laust fyrir klukkan 13. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum. Einn þeirra lést en hinir tveir hlutu minniháttar áverka. Frá þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook. Fyrr í dag hafði verið greint frá því að Suðurlandsvegi hefði verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Veginum var lokað í tæpar fjórar klukustundir og engin hjáleið var fram hjá slysstað. Vegurinn var opnaður á ný klukkan 16:28 en áfram er varað við grjóthruni á svæðinu, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Ökumaðurinn klemmdist inni Í færslunni segir að stórt grjót hafi lent á bílnum þegar honum var ekið í austurátt. Tikynning um slysið hafi borist til viðbragðsaðila klukkan 12:42. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi ökumaður bifreiðarinnar, erlend kona, enn þá verið klemmd föst inni í henni og hún úrskurðuð látin á vettvangi. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi nokkrar kílómetra austur af Seljalandsfossi.Grafík/Sara Hinir farþegarnir, einnig erlendar konur, hafi sloppið með minniháttar áverka og verið fluttar á sjúkrahús til frekari skoðunar. Fimmta banaslysið Um er að ræða fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári. Þar af urðu þrjú banaslys einu og sömu helgina, aðra helgina í mars. Fréttin hefur verið uppfærð. Samgönguslys Umferðaröryggi Umferð Rangárþing eystra Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira
Frá þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook. Fyrr í dag hafði verið greint frá því að Suðurlandsvegi hefði verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Veginum var lokað í tæpar fjórar klukustundir og engin hjáleið var fram hjá slysstað. Vegurinn var opnaður á ný klukkan 16:28 en áfram er varað við grjóthruni á svæðinu, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Ökumaðurinn klemmdist inni Í færslunni segir að stórt grjót hafi lent á bílnum þegar honum var ekið í austurátt. Tikynning um slysið hafi borist til viðbragðsaðila klukkan 12:42. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi ökumaður bifreiðarinnar, erlend kona, enn þá verið klemmd föst inni í henni og hún úrskurðuð látin á vettvangi. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi nokkrar kílómetra austur af Seljalandsfossi.Grafík/Sara Hinir farþegarnir, einnig erlendar konur, hafi sloppið með minniháttar áverka og verið fluttar á sjúkrahús til frekari skoðunar. Fimmta banaslysið Um er að ræða fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári. Þar af urðu þrjú banaslys einu og sömu helgina, aðra helgina í mars. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samgönguslys Umferðaröryggi Umferð Rangárþing eystra Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Sjá meira