Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. mars 2025 15:20 Joakim Medin var á leið til Tyrklands til að fjalla um mótmælin sem eru nú í gangi. EPA Joakim Medin, blaðamaður hjá dagblaðinu Dagens ETC, hefur verið handtekinn í Tyrklandi. Hann ferðaðist til landsins til að fjalla um fjölmenn mótmæli þarlendis. „Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn. Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
„Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn.
Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24