Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Lovísa Arnardóttir skrifar 28. mars 2025 09:59 Þjófarnir herja sérstaklega á ferðamenn auk þess sem þeir dulbúa sig sem ferðamenn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við þjófum sem hafa verið á ferðinni á miðborgarsvæðinu undanfarna daga. Þeir eru sagðir vera erlendir ríkisborgarar og herja á ferðamenn og hafa borist tilkynningar um slík mál við Hallgrímskirkju og nágrenni hennar. Í tilkynningu lögreglunnar kemur fram að þjófarnir séu gjarnan tveir eða fleiri hverju sinni og steli úr vörum, töskum og bakpokum fólks, bæði á almannafæri og gististöðum. Lögregla segir þá klædda eins og ferðamenn, ef svo megi segja, og séu oft með bakpoka meðferðis. Lögreglan segir jafnframt að þjófarnir hafi nýverið á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandi þar sem þeir hafi stolið með sama hætti. Fjallað var um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem þjóðgjarðsvörður á Þingvöllum sagði hópinn hafa herjað á ferðamenn á Þingvöllum og svo haldið á Gullfoss og Geysi. Lögreglan segir í tilkynningu að þjófarnir hafi náð að dreifa athygli ferðamannanna með því að bjóðast til þess að taka af þeim myndir og látið greipar sópa á meðan. Þau sem kunna að búa yfir einhverjum upplýsingum um þessa þjófa, til dæmis um mögulegan dvalarstað þeirra, eru beðin um að koma þeim á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is. Áttu myndir eða myndbönd af þrumuveðrinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Þingvellir Ferðaþjónusta Reykjavík Lögreglumál Hallgrímskirkja Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
Í tilkynningu lögreglunnar kemur fram að þjófarnir séu gjarnan tveir eða fleiri hverju sinni og steli úr vörum, töskum og bakpokum fólks, bæði á almannafæri og gististöðum. Lögregla segir þá klædda eins og ferðamenn, ef svo megi segja, og séu oft með bakpoka meðferðis. Lögreglan segir jafnframt að þjófarnir hafi nýverið á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandi þar sem þeir hafi stolið með sama hætti. Fjallað var um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem þjóðgjarðsvörður á Þingvöllum sagði hópinn hafa herjað á ferðamenn á Þingvöllum og svo haldið á Gullfoss og Geysi. Lögreglan segir í tilkynningu að þjófarnir hafi náð að dreifa athygli ferðamannanna með því að bjóðast til þess að taka af þeim myndir og látið greipar sópa á meðan. Þau sem kunna að búa yfir einhverjum upplýsingum um þessa þjófa, til dæmis um mögulegan dvalarstað þeirra, eru beðin um að koma þeim á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is. Áttu myndir eða myndbönd af þrumuveðrinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Þingvellir Ferðaþjónusta Reykjavík Lögreglumál Hallgrímskirkja Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira