Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. mars 2025 07:00 Verkföll eru enn yfirvofandi á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Vísir/Vilhelm Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og sveitarfélaganna undirrituðu í gær nýjan kjarasamning sem kynntur verður félagsmönnum á næstu dögum. Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira