Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2025 11:13 Útkallið barst í fjölbýlishús í póstnúmerinu 104 þar sem Laugardalurinn er miðpunkturinn. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn á fertugsaldri voru handteknir í sameign fjölbýlishúss í Laugardalnum eða grennd við hann í gær. Þeir voru vopnaðir hnífum og ólöglegum piparúða. Þeirra bíður sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Greint var frá handtöku mannanna í lögregludagbókinni í morgun þar sem vísað var til líkamsárásar og ólöglegs vopnaburðar. Unnar Már Ástþórsson varðstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir útkallið hafa borist um kvöldmatarleytið í gær. Karlmennirnir fjórir hafi ætlað að kaupa vöru, löglega vöru, en ekki verið sáttir við uppsett verð. Eigandi vörunnar hafi sloppið með minniháttar áverka og óvíst hvort hann leggi fram kæru vegna líkamsárásar. Karlmennirnir fjórir voru handteknir, færðir í skýrslutöku á lögreglustöðina á Hverfisgötu en sleppt að þeim loknum. Unnar Már segir þá alla eiga von á sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Tilraun þeirra til að spara sér pening með því að mæta vopnaðir til viðskipta hafi því farið út um þúfur. „Það hefði verið betra að setjast að samningaborðinu og ræða þetta eins og fullorðið fólk,“ segir Unnar Már. Einn karlmannanna á töluverðan sakaferil að baki. Vopnin voru haldlögð og verður í framhaldinu eytt. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarastarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Greint var frá handtöku mannanna í lögregludagbókinni í morgun þar sem vísað var til líkamsárásar og ólöglegs vopnaburðar. Unnar Már Ástþórsson varðstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir útkallið hafa borist um kvöldmatarleytið í gær. Karlmennirnir fjórir hafi ætlað að kaupa vöru, löglega vöru, en ekki verið sáttir við uppsett verð. Eigandi vörunnar hafi sloppið með minniháttar áverka og óvíst hvort hann leggi fram kæru vegna líkamsárásar. Karlmennirnir fjórir voru handteknir, færðir í skýrslutöku á lögreglustöðina á Hverfisgötu en sleppt að þeim loknum. Unnar Már segir þá alla eiga von á sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Tilraun þeirra til að spara sér pening með því að mæta vopnaðir til viðskipta hafi því farið út um þúfur. „Það hefði verið betra að setjast að samningaborðinu og ræða þetta eins og fullorðið fólk,“ segir Unnar Már. Einn karlmannanna á töluverðan sakaferil að baki. Vopnin voru haldlögð og verður í framhaldinu eytt. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarastarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira