Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. mars 2025 07:01 Sóldís Vala Ívarsdóttir fór alla leið í fyrra. Ungfrú Ísland fer fram í þann 3.apríl næstkomandi í Gamla Bíó og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu á Vísi. Í ár gefst almenningi kostur á að velja Netstúlkuna 2025 í atkvæðagreiðslu á Vísi en sú stúlka sem hreppir titilinn fer sjálfkrafa áfram í hóp þeirra efstu tíu sem keppa um kórónuna. Þetta er í tíunda skiptið sem keppnin er haldin undir forystu Manuelu Óskar Harðardóttur en endurvakin keppni hefur sett valdeflingu og samstöðu kvenna í forgrunn. „Það er okkar meginmarkmið, að hjálpa konum að blómstra og líða sem best í eigin skinni. Það er óneitanlega mikil pressa á konum í dag og við erum eins misjafnar og við erum margar - en allar eigum við það sameiginlegt að vilja líða vel. Undirstaðan að vellíðan er að elska og samþykkja sjálfa sig, vinna að markmiðum sínum og sjá drauma sína rætast.“ Hægt er að greiða atkvæði í kosningunni um Netstúlkuna 2025 hér fyrir neðan. „Netkosningin er skemmtilegur partur af keppninni, en dómnefnd mun velja níu konur sem fara áfram - hin tíunda er svo stúlkan sem þjóðin kýs í netkosningunni,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Ungfrú Ísland. Alls keppa tuttugu konur um titilinn í ár, á aldrinum 18-37 ára. Það verður spennandi að fylgjast með þegar Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýnir arftaka sinn í Gamla Bíó þann 3.apríl næstkomandi. Miðasala er hafin á tix.is og keppnin verður einnig sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Þetta er í tíunda skiptið sem keppnin er haldin undir forystu Manuelu Óskar Harðardóttur en endurvakin keppni hefur sett valdeflingu og samstöðu kvenna í forgrunn. „Það er okkar meginmarkmið, að hjálpa konum að blómstra og líða sem best í eigin skinni. Það er óneitanlega mikil pressa á konum í dag og við erum eins misjafnar og við erum margar - en allar eigum við það sameiginlegt að vilja líða vel. Undirstaðan að vellíðan er að elska og samþykkja sjálfa sig, vinna að markmiðum sínum og sjá drauma sína rætast.“ Hægt er að greiða atkvæði í kosningunni um Netstúlkuna 2025 hér fyrir neðan. „Netkosningin er skemmtilegur partur af keppninni, en dómnefnd mun velja níu konur sem fara áfram - hin tíunda er svo stúlkan sem þjóðin kýs í netkosningunni,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Ungfrú Ísland. Alls keppa tuttugu konur um titilinn í ár, á aldrinum 18-37 ára. Það verður spennandi að fylgjast með þegar Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýnir arftaka sinn í Gamla Bíó þann 3.apríl næstkomandi. Miðasala er hafin á tix.is og keppnin verður einnig sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. 12. mars 2025 14:00