Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2025 14:00 Fimm konur sitja í dómnefnd Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram þann 3. apríl næstkomandi. Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. Dómarar í ár eru Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og Ólympíufari, Sólrún Lilja Diego áhrifavaldur, Brynja Dan Gunnarsdóttir, athafnakona og frumkvöðull, Elísabet Hulda Snorradóttir, Ungfrú Ísland árið 2020, og Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Afnám ýmissa takmarkanna á þátttakendur gera keppnina að sannkallaðri veislu fyrir konur á öllum aldri og öllum lífsskeiðum. Ungfrú Ísland 2025, undankeppni Miss Universe 2025, tilkynnir með stolti dómnefnd keppninnar í ár. Um úrvalslið er að ræða, enda skipa dómnefndina í ár einar glæsilegustu konur landsins sem hafa á afrekaskrá sinni sigra í menningu, listum, íþróttum og atvinnulífi. Hin alþjóðlega Miss Universe keppni hefur nýlega breytt reglum töluvert hvað varðar þátttakendur og hafa til að mynda aldurstakmörk verið fjarlægð. Hin íslenska undankeppni, Ungfrú Ísland, hefur svo sannarlega notið góðs af því, og er þátttakendahópurinn fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr.“ Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2 Vísi. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, mun krýna arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Sjá: Sóldís Vala er Ungfrú Ísland. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vefsíðu Miss Universe Iceland. Ungfrú Ísland Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Dómarar í ár eru Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og Ólympíufari, Sólrún Lilja Diego áhrifavaldur, Brynja Dan Gunnarsdóttir, athafnakona og frumkvöðull, Elísabet Hulda Snorradóttir, Ungfrú Ísland árið 2020, og Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Afnám ýmissa takmarkanna á þátttakendur gera keppnina að sannkallaðri veislu fyrir konur á öllum aldri og öllum lífsskeiðum. Ungfrú Ísland 2025, undankeppni Miss Universe 2025, tilkynnir með stolti dómnefnd keppninnar í ár. Um úrvalslið er að ræða, enda skipa dómnefndina í ár einar glæsilegustu konur landsins sem hafa á afrekaskrá sinni sigra í menningu, listum, íþróttum og atvinnulífi. Hin alþjóðlega Miss Universe keppni hefur nýlega breytt reglum töluvert hvað varðar þátttakendur og hafa til að mynda aldurstakmörk verið fjarlægð. Hin íslenska undankeppni, Ungfrú Ísland, hefur svo sannarlega notið góðs af því, og er þátttakendahópurinn fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr.“ Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2 Vísi. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, mun krýna arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Sjá: Sóldís Vala er Ungfrú Ísland. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vefsíðu Miss Universe Iceland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira