Haaland sló enn eitt metið í gær Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2025 08:00 Erling Haaland hefur komið með beinum hætti að hundrað mörkum í ensku úrvalsdeildinni. Neal Simpson/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland sló enn eitt metið er hann skoraði fyrra mark Marnchester City gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gær. Haaland kom Englandsmeisturum Manchester City yfir með marki af vítapunktinum strax á elleftu mínútu leiksins. Heimamenn þurftu þó að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist yfir í tvígang. Omar Marmoush skoraði seinni mark City, en Pervis Estupinan og sjálfsmark frá Abdoukodir Khusanov sáu til þess að liðin skiptu stigunum á milli sín. Haaland var þarna að skora sitt 84. mark í sínum 94. leik í ensku úrvalsdeildinni. Síðan hann kom í deildina hafeur hann einnig legt upp 16 mörk og hefur þar með komið að beinum hætti að hundrað mörkum í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei áður hefur leikmaður þurft jafn fáa leiki til að eiga beinan þátt í hundrað mörkum í ensku úrvalsdeildinni og Haaland er enn fremur sá fyrsti til að gera það í færri en hundrað leikjum. Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, átti metið áður, en hann þurfti hundrað leiki til að koma með beinum hætti að hundrað mörkum. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira
Haaland kom Englandsmeisturum Manchester City yfir með marki af vítapunktinum strax á elleftu mínútu leiksins. Heimamenn þurftu þó að sætta sig við 2-2 jafntefli eftir að hafa komist yfir í tvígang. Omar Marmoush skoraði seinni mark City, en Pervis Estupinan og sjálfsmark frá Abdoukodir Khusanov sáu til þess að liðin skiptu stigunum á milli sín. Haaland var þarna að skora sitt 84. mark í sínum 94. leik í ensku úrvalsdeildinni. Síðan hann kom í deildina hafeur hann einnig legt upp 16 mörk og hefur þar með komið að beinum hætti að hundrað mörkum í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei áður hefur leikmaður þurft jafn fáa leiki til að eiga beinan þátt í hundrað mörkum í ensku úrvalsdeildinni og Haaland er enn fremur sá fyrsti til að gera það í færri en hundrað leikjum. Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, átti metið áður, en hann þurfti hundrað leiki til að koma með beinum hætti að hundrað mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira