Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 06:31 Spænski dómarinn Alejandro Quintero og kollegar hans fá vel borgað fyrir að dæma í spænsku deildinni. Getty/ Judit Cartiel Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark) Spænski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
Real Madrid hefur kvartað mikið yfir dómgæslu í spænsku deildinni í vetur og oftar en ekki segja liðsmenn og þjálfarar félagsins að það sé miklu betri dómgæsla í Meistaradeildinni. Spænska blaðið Marca fór og kannaði laun dómara í fimm bestu deildum Evrópu og þar komu mjög athyglisverðar niðurstöður í ljós. Það kom nefnilega í ljós að þessi döpru dómarar á Spáni, að mati þeirra hjá Real Madrid, fá miklu betur borgað en dómarar í hinum löndunum. Bestu dómarar á Spáni eru að fá yfir 264 þúsund evrur í árslaun sem gera tæpar 39 milljónir í íslenskum krónum. Það er meira en hundrað þúsund evrum meira en þeir sem dæma í ensku úrvalsdeildinni sem fá fá tæplega 158 þúsund evrur í árslaun eða um 23 milljónir króna. Marca reiknaði þetta þannig út að hún tók fast kaup dómara og reiknaði síðan með því að þeir myndu dæma tuttugu leiki á tímabili. Enska úrvalsdeildin er í fjórða sæti þegar kemur að bestu launum dómara en í öðru sæti er Þýskaland. Ítalirnir eru síðan líka á undan þeim ensku. Frakkar reka aftur á móti lestina. Dómarar á Englandi eru vissulega með hærra fastakaup en dómararnir í Þýskalandi og á Ítalíu en fá hins vegar á móti mun lægri bónus fyrir hvern dæmdan leik. Á Spáni fá dómarar 167 þúsund evrur í fastkaup fyrir tímabil en svo tæplega fimm þúsund evrur, meira en sjö hundruð þúsund krónur, fyrir hvern dæmdan leik. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr samantekt Marca. View this post on Instagram A post shared by Football Benchmark (@football_benchmark)
Spænski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira