Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2025 09:23 Margir íbúar Gasa hafa snúið aftur heim en mikil óvissa ríkir um framtíðina. AP/Jehad Alshrafi Leiðtogar Arababandalagsríkjanna koma saman í Kaíró í Egyptalandi í dag til að ræða framtíð Gasa. Markmiðið er að komast að samkomulagi um uppbyggingu á svæðinu. Leiðtogarnir hafa hafnað hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta þess efnis að Bandaríkin, eða jafnvel hann persónulega, taki svæðið yfir og geri að einhvers konar ferðamannaparadís. Þær fela í sér að íbúar Gasa, Palestínumenn, verði neyddir til að flytjast á brott. Ísraelsmenn eru hins vegar mjög áfram um tillögu Trump og forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu hrósaði framtakinu síðast í gær og sagði hugmyndirnar bera vott um frumleika og framsýni. Sameinuðu þjóðirnar áætla að endurreisnin muni kosta yfir 53 milljarða dala. Uppbygging virðist þó ekki endilega vera í kortunum á næstunni en samkvæmt erlendum miðlum eru bæði Ísraelsmenn og Hamas að undirbúa sig undir að átök hefjist að nýju eftir að fyrsta fasa vopnahlésins lauk um helgina. Ekkert hefur þokast í viðræðum um fasa tvö, þar sem til stóð að Hamas létu alla gísla lausa og Ísraelsher hyrfi frá Gasa. Greinendur benda á að gíslarnir séu einu tromp Hamas og Ísrael hafi alls ekki í hyggju að segja aðgerðum lokið. Palestína Ísrael Egyptaland Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Leiðtogarnir hafa hafnað hugmyndum Donald Trump Bandaríkjaforseta þess efnis að Bandaríkin, eða jafnvel hann persónulega, taki svæðið yfir og geri að einhvers konar ferðamannaparadís. Þær fela í sér að íbúar Gasa, Palestínumenn, verði neyddir til að flytjast á brott. Ísraelsmenn eru hins vegar mjög áfram um tillögu Trump og forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu hrósaði framtakinu síðast í gær og sagði hugmyndirnar bera vott um frumleika og framsýni. Sameinuðu þjóðirnar áætla að endurreisnin muni kosta yfir 53 milljarða dala. Uppbygging virðist þó ekki endilega vera í kortunum á næstunni en samkvæmt erlendum miðlum eru bæði Ísraelsmenn og Hamas að undirbúa sig undir að átök hefjist að nýju eftir að fyrsta fasa vopnahlésins lauk um helgina. Ekkert hefur þokast í viðræðum um fasa tvö, þar sem til stóð að Hamas létu alla gísla lausa og Ísraelsher hyrfi frá Gasa. Greinendur benda á að gíslarnir séu einu tromp Hamas og Ísrael hafi alls ekki í hyggju að segja aðgerðum lokið.
Palestína Ísrael Egyptaland Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira