Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 22:33 Luis Suárez fagnar marki sínu fyrir Inter Miami eftir að hafa sýnt sannkölluð Messi tilþrif. Getty/Tim Warner Lionel Messi missti af síðasta leik Inter Miami í MLS-deildinni en það kom ekki að sök þökk sé hetjudáðum góðs vinar hans frá Úrúgvæ. Luis Suárez átti nefnilega algjöran stórleik í þessum 4-1 útisigri. Houston Dynamo þurfti reyndar að senda frá sér afsökunarbeiðni og bjóða stuðningsmönnum skaðabætur þar sem að Lionel Messi spilaði ekki leikinn. Suárez sá samt eiginlega bara um að bæta áhorfendum upp fyrir það. Það má segja að hann hafi hreinlega breytt sér í Messi í forföllum hins eina og sanna. Suárez skoraði meðal annars mjög flott mark sem Messi hefði verið stoltur af. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn og stakk sér laglega í gegnum vörnina og skoraði með flottu vinstri fótar skoti. Mark sem Messi hefur skorað svo oft. Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sína í leiknum og kom því að öllum fjórum mörkum Inter Miami í leiknum. Þrjár stoðsendingar komu fyrst og svo þetta fallega mark sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Þetta var annar leikurinn í röð þar sem Suárez er bæði með mark og stoðsendingu en þessi 38 ára gamli kappi á greinilega mikið eftir enn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Luis Suárez átti nefnilega algjöran stórleik í þessum 4-1 útisigri. Houston Dynamo þurfti reyndar að senda frá sér afsökunarbeiðni og bjóða stuðningsmönnum skaðabætur þar sem að Lionel Messi spilaði ekki leikinn. Suárez sá samt eiginlega bara um að bæta áhorfendum upp fyrir það. Það má segja að hann hafi hreinlega breytt sér í Messi í forföllum hins eina og sanna. Suárez skoraði meðal annars mjög flott mark sem Messi hefði verið stoltur af. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn og stakk sér laglega í gegnum vörnina og skoraði með flottu vinstri fótar skoti. Mark sem Messi hefur skorað svo oft. Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar á félaga sína í leiknum og kom því að öllum fjórum mörkum Inter Miami í leiknum. Þrjár stoðsendingar komu fyrst og svo þetta fallega mark sem má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. Þetta var annar leikurinn í röð þar sem Suárez er bæði með mark og stoðsendingu en þessi 38 ára gamli kappi á greinilega mikið eftir enn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira