„Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 13:54 Áslaug Arna tapaði formannskjörinu með nítján atkvæðum. Vísir/Anton brink Óhætt er að segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi tapað formannskjöri Sjálfstæðisflokksins með reisn. Eftir þakkarræðu Guðrúnar steig Áslaug upp í pontu, þakkaði fyrir sig og grínaðist. Hún hóf ræðuna á að óska Guðrúnu Hafsteinsdóttur innilega til hamingju með kjörið. Þá þakkaði hún Bjarna Benediktssyni og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fráfarandi formanni og varaformanni fyrir samstarfið síðustu ár. „Ég er mjög stolt af því að hafa látið slag standa og farið í þessa vegferð og gefið kost á mér sem formaður Sjálfstæðisflokksins,“ sagði Áslaug. Hún sagði fundinn sigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Það er líka gaman að segja frá því að hér tóku fleiri þátt í dag en allir sem kusu Vinstri græna í báðum Reykjavíkurkjördæmunum,“ sagði Áslaug sem uppskar hlátur og þakkaði síðan fyrir sig. Fréttamaður náði tali af Áslaugu að fundi loknum. „Þetta gat ekki tæpara staðið. Ég er stolt af minni baráttu og þessum fundi.“ Hvernig er að tapa með svona litum mun? „Það er alveg ótrúlegt. Ég verð bara að segja það.“ Hún segist sem fyrr hlakka til að vinna með Guðrúnu og þakkar stuðningsmönnum sínum fyrir. Áslaug og Bjarni féllust í faðma þegar úrslitin voru kunngjörð.Vísir/Anton Brink Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Vaktin: Framtíð Sjálfstæðisflokksins ræðst Formannskjör er hafið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ríflega 2000 Sjálfstæðismenn greiða atkvæði milli þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Snorra Ásmundssonar í formannskjöri. 2. mars 2025 11:58 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Hún hóf ræðuna á að óska Guðrúnu Hafsteinsdóttur innilega til hamingju með kjörið. Þá þakkaði hún Bjarna Benediktssyni og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fráfarandi formanni og varaformanni fyrir samstarfið síðustu ár. „Ég er mjög stolt af því að hafa látið slag standa og farið í þessa vegferð og gefið kost á mér sem formaður Sjálfstæðisflokksins,“ sagði Áslaug. Hún sagði fundinn sigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Það er líka gaman að segja frá því að hér tóku fleiri þátt í dag en allir sem kusu Vinstri græna í báðum Reykjavíkurkjördæmunum,“ sagði Áslaug sem uppskar hlátur og þakkaði síðan fyrir sig. Fréttamaður náði tali af Áslaugu að fundi loknum. „Þetta gat ekki tæpara staðið. Ég er stolt af minni baráttu og þessum fundi.“ Hvernig er að tapa með svona litum mun? „Það er alveg ótrúlegt. Ég verð bara að segja það.“ Hún segist sem fyrr hlakka til að vinna með Guðrúnu og þakkar stuðningsmönnum sínum fyrir. Áslaug og Bjarni féllust í faðma þegar úrslitin voru kunngjörð.Vísir/Anton Brink
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Vaktin: Framtíð Sjálfstæðisflokksins ræðst Formannskjör er hafið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ríflega 2000 Sjálfstæðismenn greiða atkvæði milli þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Snorra Ásmundssonar í formannskjöri. 2. mars 2025 11:58 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Vaktin: Framtíð Sjálfstæðisflokksins ræðst Formannskjör er hafið á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll. Ríflega 2000 Sjálfstæðismenn greiða atkvæði milli þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, Guðrúnar Hafsteinsdóttur og Snorra Ásmundssonar í formannskjöri. 2. mars 2025 11:58