Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 09:46 Pernille Harder fann vel fyrir högginu frá unnustu sinni og lá eftir sárþjáð. Skjámynd/DR Kærustuparið Pernille Harder og Magdalena Eriksson mættust í gærkvöldi á fótboltavellinum og báru þær báðar fyrirliðaband þjóða sinna. Harder er fyrirliði danska landsliðsins en Eriksson er fyrirliði þess sænska. Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira