Skilur vel reiðina sem blossi upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2025 14:25 Mjöll Matthíasdóttir er formaður Félags grunnskólakennara og grunnskólakennari í Þingeyjarskóla. Vísir/Einar Formaður Félags grunnskólakennara segist hafa fullan skilning á því að kennarar treysti sér ekki til kennslu eftir hádegið í dag eftir útspil Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hafi þó ekki vitað af skipulagðri útgöngu kennara víða um landið. Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynnti klukkan 11:59 í dag að ekki yrði fallist á innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Kennarasambandsins við ríki og sveitarfélög. Sveitarfélögin höfðu óskað eftir frest til tólf á hádegi að taka afstöðu í deilunni. Henni var hafnað á elleftu stundu sem fór öfugt ofan í marga kennara sem gengu í kjölfarið út úr leik- og grunnskólum víða um land. „Ég er nú bara að lesa um þetta í fjölmiðlum eins og flestir aðrir,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. „Við erum með hugann við annað, gagnvart kjarasamningum.“ Framtakið sé sjálfssprottið og félagið ekkert komið að því. Heyrst hefur að kennarar í Reykjavík ætli að fjölmenna á aukafund borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þar sem aðeins stendur til að greiða atkvæði um embætti vegna nýs meirihluta. Mjöll segir kennara hafa bundið miklar vonir við að erfið deila þeirra við ríki og sveitarfélög væri að leysast. „Fólki bregður illilega við þegar þessar fréttir koma. Ég skil vel reiðina sem blossar upp hjá kennurum. Hún er mjög skiljanleg.“ Aðspurð um framhaldið telur hún að rykið þurfi aðeins að setjast áður en aðilar setjist aftur við samningaborðið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, hefur ekki veitt fréttastofu viðtal í dag. Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynnti klukkan 11:59 í dag að ekki yrði fallist á innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Kennarasambandsins við ríki og sveitarfélög. Sveitarfélögin höfðu óskað eftir frest til tólf á hádegi að taka afstöðu í deilunni. Henni var hafnað á elleftu stundu sem fór öfugt ofan í marga kennara sem gengu í kjölfarið út úr leik- og grunnskólum víða um land. „Ég er nú bara að lesa um þetta í fjölmiðlum eins og flestir aðrir,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. „Við erum með hugann við annað, gagnvart kjarasamningum.“ Framtakið sé sjálfssprottið og félagið ekkert komið að því. Heyrst hefur að kennarar í Reykjavík ætli að fjölmenna á aukafund borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þar sem aðeins stendur til að greiða atkvæði um embætti vegna nýs meirihluta. Mjöll segir kennara hafa bundið miklar vonir við að erfið deila þeirra við ríki og sveitarfélög væri að leysast. „Fólki bregður illilega við þegar þessar fréttir koma. Ég skil vel reiðina sem blossar upp hjá kennurum. Hún er mjög skiljanleg.“ Aðspurð um framhaldið telur hún að rykið þurfi aðeins að setjast áður en aðilar setjist aftur við samningaborðið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, hefur ekki veitt fréttastofu viðtal í dag.
Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira