Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 08:01 Vinicius og Brahim Diaz með skemmtilegt látbragð í sigrinum magnaða gegn Manchester City í gærkvöld. Getty/Jose Hernandez Dramatíkin var mikil á lokakafla stórskemmtilegs leiks Manchester City og Real Madrid í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, má nú sjá á Vísi. Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49
Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18
Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00