Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Jakob Bjarnar skrifar 10. febrúar 2025 14:00 Daði Már Kristófersson er fjármálaráðherra en ekki þingmaður, að sögn Miðflokksmanna. Vísir/Einar Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra er á dagskrá í kvöld. Svo virðist sem Miðflokkurinn sé kominn í stjórnarandstöðuham nú þegar því hann gerir athugasemd við það að meðal ræðumanna sé Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Samkvæmt dagskrá þingsins flytur Kristrún forsætisráðherra stefnuræðu sína í kvöld. Það mun hún gera klukkan 19:40. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir, forsætisráðherra hefur 12 mínútur í framsögu en aðrir þingflokkar hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa allir ræðumenn sex mínútur. Á vef Alþingis er að finna lista yfir þá „þingmenn“ sem munu flytja ræðu eftir að Kristrún hefur lokið máli sínu. Miðflokkurinn í Mosfellsbæ gerir athugasemd við þetta. „Glöggur kjósandi hefur beint því til okkar að leita uppi þá er vita til þess að núverandi fjármála- og efnahagsráðherra hafi ritað undir drengskaparheitinn á Alþingi Íslendinga,“ segir á Facebook-síðu flokksins. „Er Daði Már Kristófersson þingmaður? Við skulum vona að efni stefnuræðunnar sé vandaðari en þessi útlegging á dagskrá þingsins fyrir kvöldið.“ Af þessu má ráða að stjórnarandstaðan verður vakandi yfir hverju skrefi ríkisstjórnarinnar. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Miðflokkurinn Viðreisn Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Sjá meira
Samkvæmt dagskrá þingsins flytur Kristrún forsætisráðherra stefnuræðu sína í kvöld. Það mun hún gera klukkan 19:40. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir, forsætisráðherra hefur 12 mínútur í framsögu en aðrir þingflokkar hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa allir ræðumenn sex mínútur. Á vef Alþingis er að finna lista yfir þá „þingmenn“ sem munu flytja ræðu eftir að Kristrún hefur lokið máli sínu. Miðflokkurinn í Mosfellsbæ gerir athugasemd við þetta. „Glöggur kjósandi hefur beint því til okkar að leita uppi þá er vita til þess að núverandi fjármála- og efnahagsráðherra hafi ritað undir drengskaparheitinn á Alþingi Íslendinga,“ segir á Facebook-síðu flokksins. „Er Daði Már Kristófersson þingmaður? Við skulum vona að efni stefnuræðunnar sé vandaðari en þessi útlegging á dagskrá þingsins fyrir kvöldið.“ Af þessu má ráða að stjórnarandstaðan verður vakandi yfir hverju skrefi ríkisstjórnarinnar.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Miðflokkurinn Viðreisn Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Sjá meira