Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 20:29 Sverrir Ingi Ingason vonast til að gengi liðsins snúist við í næsta leik gegn Víkingum. Getty/Franco Arland Panathinaikos tapaði 2-0 gegn Aris á útivelli í grísku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörninni, líkt og í bikarleiknum fyrr í vikunni sem tapaðist 1-0 gegn Olympiacos. Panathinaikos mætir Víkingi í umspili Sambandsdeildarinnar á fimmtudag. Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira
Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images
Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira