Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. febrúar 2025 13:37 Ásthildur Lóa Þórsdóttir telur ríkissáttasemjara hafa óskað eftir aðkomu skrifstofustjórans Hafþórs Einarssonar vegna þess hve lausnamiðaður hann er. Vísir/Vilhelm Ráðherra segir ríkissáttasemjara hafa óskað eftir aðkomu Hafþórs Einarssonar, skrifstofustjóra mennta- og barnamálaráðuneytis, að kjaradeilu kennara. Hann hafi hvorki rætt við kennara né komið bréfi til þeirra. Þetta segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, í samtali við Morgunblaðið. Hún segist hafa borið beiðni ríkissáttasemjara undir forsætisráðherra áður en Hafþór fór í Karphúsið. Hins vegar hafi hvorki hann né nokkur á vegum ráðuneytisins boðið tveggja prósenta hækkun launa. Hafi ekki talað við kennara né fær þeim bréf Innt eftir því af blaðamanni mbl hvers vegna ríkissáttasemjari óskaði eftir aðkomu Hafþórs telur Ásthildur það vera vegna þess hve lausnamiðaður skrifstofustjórinn er. Hins vegar segist Ásthildur ekki vita hver aðkoma Hafþórs að deilunni var en sennilega hafi hann upplýst sáttasemjara um sýn ráðuneytisins á málin. Ásthildur hafnar því jafnframt að Hafþór hafi verið með bréf til kennara og segist ekki skilja hvaðan sögusagnir þess efnis koma. Menntamálaráðuneytið hafi farið yfir hugsanlegar lausnir en aldrei borið þær upp við kennara né talað við þá. Hún hafi sjálf ekki talað við formann Kennarasambandsins né nokkur á hennar vegum. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Skóla- og menntamál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Sjá meira
Þetta segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, í samtali við Morgunblaðið. Hún segist hafa borið beiðni ríkissáttasemjara undir forsætisráðherra áður en Hafþór fór í Karphúsið. Hins vegar hafi hvorki hann né nokkur á vegum ráðuneytisins boðið tveggja prósenta hækkun launa. Hafi ekki talað við kennara né fær þeim bréf Innt eftir því af blaðamanni mbl hvers vegna ríkissáttasemjari óskaði eftir aðkomu Hafþórs telur Ásthildur það vera vegna þess hve lausnamiðaður skrifstofustjórinn er. Hins vegar segist Ásthildur ekki vita hver aðkoma Hafþórs að deilunni var en sennilega hafi hann upplýst sáttasemjara um sýn ráðuneytisins á málin. Ásthildur hafnar því jafnframt að Hafþór hafi verið með bréf til kennara og segist ekki skilja hvaðan sögusagnir þess efnis koma. Menntamálaráðuneytið hafi farið yfir hugsanlegar lausnir en aldrei borið þær upp við kennara né talað við þá. Hún hafi sjálf ekki talað við formann Kennarasambandsins né nokkur á hennar vegum.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Skóla- og menntamál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Sjá meira