Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 11:42 Freyr Alexandersson stýrði Brann til sigurs þrátt fyrir að vera án margra lykilmanna. Góð byrjun hjá íslenska þjálfaranum. @sportsklubbenbrann Freyr Alexandersson byrjaði vel sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Liðið spilaði fyrsta leikinn undir hans stjórn þegar Åsane mætti liðinu í æfingarleik. Brann vann leikinn 4-2. Aune Heggebö skoraði tvö mörk og þeir Niklas Castro og Markus Haaland skoruðu eitt mark. Freyr þurfti að stilla upp liði án margra leikmanna úr aðalliðinu sem eru að glíma við meiðsli eða veikindi. Niklas Castro skoraði fyrsta markið undir stjórn Freys þegar hann fylgdi á eftir stangarskoti Mads Berg Sande. Sande lagði líka upp annað markið sem Heggebö skoraði. Fyrra mark Åsane kom úr vítaspyrnu en það seinna eftir að vörnin galopnaðist hægra megin. Markus Haaland skoraði þriðja markið með laglegu langskoti og kom Brann í 3-2 og lokamark leiksins skoraði Heggebö síðan á fjærstönginni. Það er hægt að sjá svipmyndir frá leiknum hér fyrir neðan. Það er mikill áhugi á liðinu í Bergen og Bergens Tidende sýndi leikinn í beinni hjá sér. Næsti æfingaleikur Brann er á mótoi KBJ á fimmtudaginn í næstu viku. Liðið fer síðan í framhaldinu suður til Marbell þar sem liðið verður í þriggja og hálfri vikna æfingabúðum í blíðunni á Spáni. Liðið mun einnig spila þrjá æfingaleiki þar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=gEENghQxyCM">watch on YouTube</a> Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Brann vann leikinn 4-2. Aune Heggebö skoraði tvö mörk og þeir Niklas Castro og Markus Haaland skoruðu eitt mark. Freyr þurfti að stilla upp liði án margra leikmanna úr aðalliðinu sem eru að glíma við meiðsli eða veikindi. Niklas Castro skoraði fyrsta markið undir stjórn Freys þegar hann fylgdi á eftir stangarskoti Mads Berg Sande. Sande lagði líka upp annað markið sem Heggebö skoraði. Fyrra mark Åsane kom úr vítaspyrnu en það seinna eftir að vörnin galopnaðist hægra megin. Markus Haaland skoraði þriðja markið með laglegu langskoti og kom Brann í 3-2 og lokamark leiksins skoraði Heggebö síðan á fjærstönginni. Það er hægt að sjá svipmyndir frá leiknum hér fyrir neðan. Það er mikill áhugi á liðinu í Bergen og Bergens Tidende sýndi leikinn í beinni hjá sér. Næsti æfingaleikur Brann er á mótoi KBJ á fimmtudaginn í næstu viku. Liðið fer síðan í framhaldinu suður til Marbell þar sem liðið verður í þriggja og hálfri vikna æfingabúðum í blíðunni á Spáni. Liðið mun einnig spila þrjá æfingaleiki þar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=gEENghQxyCM">watch on YouTube</a>
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira