Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2025 06:40 Gríðarlegur viðbúnaður var á vettvangi skömmu eftir slysið en það dregið var úr honum þegar ljóst var að engum yrði náð upp á lífi. Getty/Anadolu/Kyle Mazza Búið er að ná upp tækjabúnaði úr American Airlines vélinni sem fórst í Washington á miðvikudagskvöld sem meðal annars tekur upp samtöl í flugstjórnarklefanum og skrásetur flugið sjálft. Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið. Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið.
Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira