Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2025 10:53 Róbert Frosti Þorkelsson er farinn frá Stjörnunni. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Draumur Róberts Frosta Þorkelssonar um að verða atvinnumaður í fótbolta er að rætast því Stjarnan hefur selt hann til sænska félagsins GAIS. Róbert Frosti ætlar svo síðar að láta annan draum rætast, með Stjörnunni. Róbert Frosti er aðeins nítján ára gamall en hefur þegar spilað 55 leiki í Bestu deildinni og skorað í þeim þrjú mörk. Nú heldur þessi kraftmikli og sókndjarfi leikmaður til Svíþjóðar og í lið GAIS sem endaði í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Samningur Róberts Frosta gildir til næstu fimm ára. „Ég vil nota tækifærið og þakka eftirtöldum aðilum: Jökli, Ejub og Ragga Trausta fyrir að hafa gert mig að betri leikmanni, frábærum liðsfélögum og síðast en ekki síst Hauki Þorsteins og Silfurskeiðinni,“ segir Róbert Frosti í tilkynningu frá Stjörnunni. „Það hefur verið heiður að spila fyrir ykkur. þið eruð hjartað í þessu félagi. Það er alveg jafn stór draumur hjá mér að verða Íslandsmeistari með Stjörnunni og að spila fótbolta erlendis. Nú ætla ég að eltast við annan af þessum draumum. Ég kem síðan til baka að láta hinn rætast,“ segir Róbert Frosti. Sænski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Róbert Frosti er aðeins nítján ára gamall en hefur þegar spilað 55 leiki í Bestu deildinni og skorað í þeim þrjú mörk. Nú heldur þessi kraftmikli og sókndjarfi leikmaður til Svíþjóðar og í lið GAIS sem endaði í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Samningur Róberts Frosta gildir til næstu fimm ára. „Ég vil nota tækifærið og þakka eftirtöldum aðilum: Jökli, Ejub og Ragga Trausta fyrir að hafa gert mig að betri leikmanni, frábærum liðsfélögum og síðast en ekki síst Hauki Þorsteins og Silfurskeiðinni,“ segir Róbert Frosti í tilkynningu frá Stjörnunni. „Það hefur verið heiður að spila fyrir ykkur. þið eruð hjartað í þessu félagi. Það er alveg jafn stór draumur hjá mér að verða Íslandsmeistari með Stjörnunni og að spila fótbolta erlendis. Nú ætla ég að eltast við annan af þessum draumum. Ég kem síðan til baka að láta hinn rætast,“ segir Róbert Frosti.
Sænski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira