Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Boði Logason skrifar 5. febrúar 2025 10:03 Hlustendaverðlaunin fara fram á Nasa þann 21. mars næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. Vísir Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi.
Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira