Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Boði Logason skrifar 5. febrúar 2025 10:03 Hlustendaverðlaunin fara fram á Nasa þann 21. mars næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. Vísir Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi.
Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira