Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2025 07:22 Þetta vilja norsku félögin ekki lengur sjá í fótboltaleikjum í Noregi og allt lítur því út fyrir að myndbandsdómgæslan sé á leiðinni út úr norskum fótbolta. Getty/Rico Brouwer Varsjáin er ekki vinsæl meðal margra stuðningsmanna knattspyrnufélaga í Noregi og nú virðist sem örlög myndbandsdómgæslu í norskum fótbolta séu ráðin. Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið. Norski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Myndbandsdómgæslan var tekin upp í Noregi árið 2023 og voru Norðmenn þá að fylgja eftir stærstu deildum í Evrópu. Alls staðar hafa komið um umdeild mál og í öllum löndum þykir Varsjáin hafa allt of mikil áhrif á fótboltaleiki. Í Noregi virðist óánægjan hins vegar vera meiri en annars staðar. Óvinsældir myndbandsdómgæslunnar í Noregi kölluðu fram mótmælaaðgerðir hjá stuðningsmönnum félaganna. Það þurfti meðal annars að hætta leik þegar stuðningsmenn hentu fiskibollum inn á völlinn. Það þurfti líka að stöðva leiki þegar kampavínstappar, smábrauð og tennisboltar flugu inn á völlinn í mótmælaskyni. Stuðningsfólkið kallaði eftir umræðu og samtali við þá um framtíðarfyrirkomulagið. Félögin hafa nú tekið málið fyrir hjá sér í heimabyggð og síðan fór fram kosning. Félögin í efstu tveimur deildunum í Noregi kusu loks um framtíð myndbandsdómgæslu í gær og niðurstaða þeirra kosningar var að henda Varsjánni úr úr norskum fótbolta. Kosning félaganna er reyndar ekki endanleg því það er síðan undir stjórn norska knattspyrnusambandsins að taka lokaákvörðunina. Norska sambandið tekur málið fyrir í mars og hefur enn vald til að hunsa atkvæðagreiðslu félaganna. Verdens Gang fjallar um málið.
Norski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira