Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. janúar 2025 16:40 Formaður LSS segist bjartsýnn á að samningar náist áður en verkfallið hefst. Vísir/Vilhelm Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segist bjartsýnn eftir samningufund með Sambandi íslenskra sveitarfélaga í kjaradeilu. 88 prósent félagsmanna samþykktu verkfallsaðgerðir og eiga þær að hefjast 10. febrúar. „Það gekk ágætlega, komin einhver skriða á þetta og við erum búin að sammælast um hvaða leiðir við ætlum að fara til að klára þetta,“ segir Bjarni Ingimundarson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Fundað var í dag, í fyrsta skipti síðan um miðjan desember, og er sá næsti á þriðjudag. Ef samningar nást ekki hefst verkfall 10. febrúar. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn eru skyldugir til að sinna neyðartilvikum á meðan verkfall stendur yfir en önnur verkefni verða látin sitja á hakanum. Yfirvinnubann er á meðal áætlaðra verkfallsaðgerða og ætla aðalstarfsmenn að skila inn boðtækjunum sínum. Boðtæki eru notuð til að kalla út auka mannskap sem er ekki á vakt í stærri verkefni. Samkvæmt verkfallsáætlun stendur það yfir frá klukkan átta til fjögur þann 10. febrúar. Vikuna þar á eftir eru tveir verkfallsdagar, 17. og 21. febrúar. Í þriðju viku verkfallsins eru þrír verkfallsdagar, 24., 26, og 28. febrúar. Mánudaginn 3. mars hefst allsherjarverkfall ef samningar nást ekki fyrir þann dag. Kjaramál Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna nýtt húsnæði fyrir Kaffistofu Samhjálpar fyrir lok september Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira
„Það gekk ágætlega, komin einhver skriða á þetta og við erum búin að sammælast um hvaða leiðir við ætlum að fara til að klára þetta,“ segir Bjarni Ingimundarson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Fundað var í dag, í fyrsta skipti síðan um miðjan desember, og er sá næsti á þriðjudag. Ef samningar nást ekki hefst verkfall 10. febrúar. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn eru skyldugir til að sinna neyðartilvikum á meðan verkfall stendur yfir en önnur verkefni verða látin sitja á hakanum. Yfirvinnubann er á meðal áætlaðra verkfallsaðgerða og ætla aðalstarfsmenn að skila inn boðtækjunum sínum. Boðtæki eru notuð til að kalla út auka mannskap sem er ekki á vakt í stærri verkefni. Samkvæmt verkfallsáætlun stendur það yfir frá klukkan átta til fjögur þann 10. febrúar. Vikuna þar á eftir eru tveir verkfallsdagar, 17. og 21. febrúar. Í þriðju viku verkfallsins eru þrír verkfallsdagar, 24., 26, og 28. febrúar. Mánudaginn 3. mars hefst allsherjarverkfall ef samningar nást ekki fyrir þann dag.
Kjaramál Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna nýtt húsnæði fyrir Kaffistofu Samhjálpar fyrir lok september Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44