155 milljónir til sviðslistaverkefna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 18:53 Logi Einarsson, menningar- nýsköpunar og háskólaráðherra, ásamt styrkþegum við úthlutun úr sviðslistasjóði. Stjórnarráðið. Sviðslistasjóður styrkir verkefni í sviðslistum um 155 milljónir í ár. Sviðslistaráð úthlutar 98 milljónum til 12 atvinnusviðslistahópa og þeim fylgja 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. 98 mánuðum var úthlutað til einstaklinga í úthlutun listamannalauna, og nemur stuðningur til sviðslista rúmlega 155 milljónum króna. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga Leikhús Listamannalaun Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Sjá meira
Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga
Leikhús Listamannalaun Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Sjá meira