Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2025 14:35 Arnar Gunnlaugsson svaraði spurningum fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hann tók við nýja starfinu, sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fundurinn hófst klukkan 14:00. Útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsinguna frá fundinum má svo finna neðst í fréttinni. Í gærkvöldi var tilkynnt að Arnar hefði verið ráðinn landsliðsþjálfari. Hann lætur því af störfum hjá Víkingi sem hann hefur stýrt frá haustinu 2018. Arnar gerði Víkinga tvívegis að Íslandsmeisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Arnar stýrir landsliðinu í fyrsta sinn í umspilsleikjum gegn Kósovó í mars um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Næsta haust spilar Ísland alla sex leiki sína í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru í D-riðli ásamt Frökkum eða Króötum, Úkraínumönnum og Aserum.
Fundurinn hófst klukkan 14:00. Útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsinguna frá fundinum má svo finna neðst í fréttinni. Í gærkvöldi var tilkynnt að Arnar hefði verið ráðinn landsliðsþjálfari. Hann lætur því af störfum hjá Víkingi sem hann hefur stýrt frá haustinu 2018. Arnar gerði Víkinga tvívegis að Íslandsmeisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Arnar stýrir landsliðinu í fyrsta sinn í umspilsleikjum gegn Kósovó í mars um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Næsta haust spilar Ísland alla sex leiki sína í undankeppni HM 2026. Íslendingar eru í D-riðli ásamt Frökkum eða Króötum, Úkraínumönnum og Aserum.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira