Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. janúar 2025 15:48 Daði Már var áður formaður Fasteigna Háskóla Íslands. Samsett Katrín Jakobsdóttir hefur tekið við sem formaður stjórnar Fasteigna Háskóla Íslands. Hún tekur við af Daða Má Kristóferssyni sem hefur tekið við embætti efnahags- og fjármálaráherra. Á síðasta fundi Háskólaráðs var samþykkt að Katrín tæki við stjórnarformennsku Fasteignafélags Háskóla Íslands. „Mér er sýnt mikið traust með þessu verkefni en Fasteignir HÍ er félag í mótun sem hefur gríarlega mikilvægu hlutverki að gegna við framtíðaruppbyggingu á háskólasvæðinu. Ég hlakka til að takast á við þetta nýja verkefni,“ segir Katrín Jakobsdóttir í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, þakkar Katrínu á Facebook-síðu rektors fyrir að taka að sér formennskuna. Þá óskar hann Katrínu og stjórn, alls hins besta í áframhaldandi mótun félagsins. Auk Katrínar sitja Guðmundur R. Jónsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir í stjórn félagsins. Fasteignafélagið var sett á laggirnar árið 2021. Hlutverk félagsins er að leigja aðstöðu undir starfsemi Háskóla Íslands, svo sem kennslu, vísindarannsóknir og nýsköpun ásamt ráðstefnum og þess háttar viðburðum. Fasteignir Háskóla Íslands telja nokkra tugi og eru samanlagt um 100 þúsund fermetrar að stærð. Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Á síðasta fundi Háskólaráðs var samþykkt að Katrín tæki við stjórnarformennsku Fasteignafélags Háskóla Íslands. „Mér er sýnt mikið traust með þessu verkefni en Fasteignir HÍ er félag í mótun sem hefur gríarlega mikilvægu hlutverki að gegna við framtíðaruppbyggingu á háskólasvæðinu. Ég hlakka til að takast á við þetta nýja verkefni,“ segir Katrín Jakobsdóttir í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, þakkar Katrínu á Facebook-síðu rektors fyrir að taka að sér formennskuna. Þá óskar hann Katrínu og stjórn, alls hins besta í áframhaldandi mótun félagsins. Auk Katrínar sitja Guðmundur R. Jónsson, Hrafn Hlynsson, Íris Huld Christersdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir í stjórn félagsins. Fasteignafélagið var sett á laggirnar árið 2021. Hlutverk félagsins er að leigja aðstöðu undir starfsemi Háskóla Íslands, svo sem kennslu, vísindarannsóknir og nýsköpun ásamt ráðstefnum og þess háttar viðburðum. Fasteignir Háskóla Íslands telja nokkra tugi og eru samanlagt um 100 þúsund fermetrar að stærð.
Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira