Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 13:33 Vinicius Junior í leik með Real Madrid á móti Valencia á dögunum en hann rautt spjald í leiknum. Getty/David Aliaga Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Félagið sem um ræðir spilar í portúgölsku b-deildinni. Vinícius er nú staddur í Sádi-Arabíu þar sem Real Madrid mætir Barclona á morgun í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins. Vinícius er enn bara 24 ára gamall en hann er greinilega farinn að horfa til þess sem tekur við eftir fótboltaferilinn. Útvarpsstöðin Cadena COPE sagði fyrst frá áhuga Vinícius á portúgalska félaginu en ESPN fjallaði síðan um málið. Vinícius hefur gert marga hagstæða auglýsingasamninga síðustu ár og er með samning við Nike til ársins 2028. Átján félög spila í portúgölsku b-deildinni og meðal þeirra eru varalið Benfica og Porto. Portimonense er í deildinni en það er í eigu Brasilíumannsins Rodiney Sampaio. Hvaða félag það er sem Vinícius er áhugasamur um fylgir ekki sögunni. Vinícius yrði ekki fyrsti fótboltamaðurinn til að kaupa fótboltafélag þótt hann sé enn að spila sjálfur. N'Golo Kanté á belgíska C-deildarfélagið Royal Excelsior Virton og Kylian Mbappé er meirihlutaeignandi í franska b-deildar félaginu Caen. Spænski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Félagið sem um ræðir spilar í portúgölsku b-deildinni. Vinícius er nú staddur í Sádi-Arabíu þar sem Real Madrid mætir Barclona á morgun í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins. Vinícius er enn bara 24 ára gamall en hann er greinilega farinn að horfa til þess sem tekur við eftir fótboltaferilinn. Útvarpsstöðin Cadena COPE sagði fyrst frá áhuga Vinícius á portúgalska félaginu en ESPN fjallaði síðan um málið. Vinícius hefur gert marga hagstæða auglýsingasamninga síðustu ár og er með samning við Nike til ársins 2028. Átján félög spila í portúgölsku b-deildinni og meðal þeirra eru varalið Benfica og Porto. Portimonense er í deildinni en það er í eigu Brasilíumannsins Rodiney Sampaio. Hvaða félag það er sem Vinícius er áhugasamur um fylgir ekki sögunni. Vinícius yrði ekki fyrsti fótboltamaðurinn til að kaupa fótboltafélag þótt hann sé enn að spila sjálfur. N'Golo Kanté á belgíska C-deildarfélagið Royal Excelsior Virton og Kylian Mbappé er meirihlutaeignandi í franska b-deildar félaginu Caen.
Spænski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira