Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2025 10:06 Í erindi fasteignafélagsins Heima kemur fram að félagið sé tilbúið að breyta annarri og mögulega þriðju hæð hússins við Ármúla 6 úr skrifstofurými í leikskóladeildir og starfsmannarými. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst ganga til til viðræðna við fasteignafélagið Heima um að stækka húsnæði leikskólans Múlaborgar sem stendur við Ármúla 6. Áætlað er að stækkun leikskólans muni skila sér í fjölgun plássa fyrir 48 til 120 börn. Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar kemur fram að Reykjavíkurborg hafi í október síðastliðnum auglýst eftir húsnæði og lóð fyrir leikskóla, 800 til 2000 fermetra húsnæði ásamt 1400 til 1800 fermetra aðliggjandi útileiksvæði. „Samkvæmt auglýsingunni er miðað við að taka á leigu húsnæði sem er tilbúið til notkunar innan 6-18 mánaða frá undirritun leigusamnings og miðað er við 10-15 ára leigutíma með mögulegri framlengingu. Samþykkt var á fundi borgarráðs í gær að ganga til viðræðna við Heima, í kjölfar erindis félagsins til borgarinnar. Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 8a.Reykjavíkurborg Stækkun sem rúmar 48-120 börn Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 6 en í erindi fasteignafélagsins Heima kemur fram að félagið sé tilbúið að breyta annarri og mögulega þriðju hæð hússins úr skrifstofurými í leikskóladeildir og starfsmannarými. Grófar hönnunarforsendur af hálfu Reykjavíkurborgar fyrir húsnæðið liggja fyrir og byggja má frumhönnun á þeim. Stefnt verður að því að stækka leikskólann um 455 til 910 fermetra svo hann geti rúmað þrjár til sex deildir fyrir 48 til 120 leikskólabörn til viðbótar við þau 48 börn sem þegar sækja leikskólann á fyrstu hæð hússins. Einnig verður hugað að stækkun leikskólalóðar til að mæta fjölgun barna. Í erindi Heima kemur fram að húsnæðið hafi þegar verið tekið í gegn að utan; skipt um glugga og fleira. Aðgengi sé frábært, næg bílastæði og lyfta í húsinu. Þá er talað um að áhersla verði lögð á hönnun sem endurspegli grænar lausnir Stefnt verður að undirritun leigusamnings fyrir lok þessa mánaðar og að leikskólinn verði tilbúinn til notkunar innan tólf mánaða frá undirritun. Í gær var tilkynnt um leikskóla sem til stendur að byggja í Elliðaárdal,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Leikskólar Skóla- og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar kemur fram að Reykjavíkurborg hafi í október síðastliðnum auglýst eftir húsnæði og lóð fyrir leikskóla, 800 til 2000 fermetra húsnæði ásamt 1400 til 1800 fermetra aðliggjandi útileiksvæði. „Samkvæmt auglýsingunni er miðað við að taka á leigu húsnæði sem er tilbúið til notkunar innan 6-18 mánaða frá undirritun leigusamnings og miðað er við 10-15 ára leigutíma með mögulegri framlengingu. Samþykkt var á fundi borgarráðs í gær að ganga til viðræðna við Heima, í kjölfar erindis félagsins til borgarinnar. Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 8a.Reykjavíkurborg Stækkun sem rúmar 48-120 börn Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 6 en í erindi fasteignafélagsins Heima kemur fram að félagið sé tilbúið að breyta annarri og mögulega þriðju hæð hússins úr skrifstofurými í leikskóladeildir og starfsmannarými. Grófar hönnunarforsendur af hálfu Reykjavíkurborgar fyrir húsnæðið liggja fyrir og byggja má frumhönnun á þeim. Stefnt verður að því að stækka leikskólann um 455 til 910 fermetra svo hann geti rúmað þrjár til sex deildir fyrir 48 til 120 leikskólabörn til viðbótar við þau 48 börn sem þegar sækja leikskólann á fyrstu hæð hússins. Einnig verður hugað að stækkun leikskólalóðar til að mæta fjölgun barna. Í erindi Heima kemur fram að húsnæðið hafi þegar verið tekið í gegn að utan; skipt um glugga og fleira. Aðgengi sé frábært, næg bílastæði og lyfta í húsinu. Þá er talað um að áhersla verði lögð á hönnun sem endurspegli grænar lausnir Stefnt verður að undirritun leigusamnings fyrir lok þessa mánaðar og að leikskólinn verði tilbúinn til notkunar innan tólf mánaða frá undirritun. Í gær var tilkynnt um leikskóla sem til stendur að byggja í Elliðaárdal,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Leikskólar Skóla- og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira