Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 16:45 Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa þegar hafið störf sem aðstoðarmenn samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Stjórnarráðið Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn, Alexander Jakob Dubik og Andra Egilsson. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins. Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar.
Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42
Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57
Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26